top of page
SÆKJA UM STYRK
Samkvæmt lögum Hugins eiga allir meðlimir skólafélagsins og undirfélög rétt á að sækja um styrk til skólafélagsins fyrir verkefni sem hafa það að leiðarljósi að efla félagslífið í skólanum.
Allar umsóknir verða teknar til athugunar af stjórn Hugins og mun svar berast innan 14 daga.
bottom of page