top of page
Search

BUBBI Í KVOSINNI

Einn af ástkærustu tónlistarmönnum Íslands hélt óvænta tónleika í Kvos MA nú í morgun nemendum til mikillar ánægju. Þetta er partur af tónlistarferð hans um landið en fer undir nafninu Rætur. Að venju voru fréttamenn Kvosarinnar á svæðinu og ræddu aðeins við kauða!

 
 
 

Comments


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page