Search
  • Skólafélagið Huginn

MA-INGUR VIKUNNAR

Eftirfarandi er annað viðtal í liðnum MA-ingur vikunnar. Þessa vikuna tókum við púlsinn á hinum viðkunnanlega herra Pétri Guðmundssyni í 2.T Ef þú gætir verið kennari/annar nemandi í MA, hver værir þú? Bjössi Viff Hver eru eftirminnilegustu augnablik þín í MA? Ó þetta er erfið spurning? Ógeðslega mörg, ekkert svona eitt meira eftirminnilegra en annað Hver var uppáhalds böðullinn þinn? Einar Helgi ?gaurinn með skeggið? Hvor er gáfaðari tvíburinn? Ég, klárlega Þekkiði hvor annan á barna myndum? Nei ég þekki mig ekki Hvað er það vandræðilegasta sem hefur komið fyrir þig á skólagöngunni? Að ruglast á mér og Gumma? Það er leiðinlegt sko Hver er uppáhalds kennarinn þinn? Bjössi Viff Kemstu upp með sérþarfir af því að hann er frændi þinn? JÁ, klíka sko


0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri