Search
  • Skólafélagið Huginn

MA 23 - LAUGAR 8

Í kvöld sigraði lið Menntaskólans á Akureyri lið Lauga  í spennandi Gettu Betur keppni. Í lok hraðaspurninga var staðan 14-8 fyrir MA og í lok keppninnar sigraði MA með 23 stigum gegn 8. Við óskum liðinu til hamingju með árangurinn og hlökkum til næstu keppni. Þeir sem misstu af keppninni í útvarpinu geta hlustað á hana á heimasíðu ríkisútvarpsins innan skamms.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri