top of page
Search

BODRUM BABY!

Þann 31. ágúst lögðu útskriftarfarar spenntir og kátir af stað út í óvissuna. Ferðinni var heitið til þorpsins Bodrum þar sem þeir dvöldu næstu 11 dagana. Þrátt fyrir að um menningarferð væri að ræða skemmti fólk sér mikið og fór allt tiltölulega fallega fram. Að lokum var þetta þó orðið gott. Ógleði og veikindi búin að taka völd en flestir börðust engu að síður til að væta kverkarnar með síðustu dropum Efes. Þægilegt var að komast heim og sofna eftir góða Greifapizzu þrátt fyrir erfiða kveðjustund. Næsta dag fundu þó allir fyrir tómarúminu sem Tyrkland skyldi eftir í hjarta okkar og hefur líðandi vika verið nær óbærileg. Ég mun gráta mig í svefn í nótt. Sjá má myndir úr ferðinni í möppu merkta Bodrum '10 í ?Myndir?


3 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page