Ný og uppfærð vefsíða Hugins
Velkomin á uppfærða vefsíðu Hugins!
Núverandi stjórn tók eftir ákveðinni vanrækslu á vefsíðu félagsins. Við teljum vefinn mikilvægt tól til þess að miðla upplýsingum um spennandi viðburði og kosningar og því ákváðum við að taka okkur á. Vefsíðan var að okkar mati orðin úrelt en þessi breyting ætti að lífga hana við ásamt því að auðvelda komandi stjórnum að halda henni uppfærðri.
Hlökkum til komanda anna, og þökkum fyrir heimsókn þína á vef Hugins,
Elvar Björn og Kjartan Valur, umsjónarmenn vefsíðu Hugins '25-26.