Search
  • Skólafélagið Huginn

VORTÓNLEIKAR KÓRS MA


Þriðjudaginn 28. apríl verða vortónleikar SauMA, kórs Menntaskólans á Akureyri, haldnir. Þeir byrja klukkan 18:00. Það er frítt inn en frjáls framlög eru velkomin. Boðið verður upp á léttar veitingar og notalega stemningu í Gamla Sal Menntaskólans á Akureyri.


Að þeim loknum hefst svo Viðarstaukur í Kvosinni, en hægt er að lesa nánar um hann hér.

1 view0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri