Search
  • Skólafélagið Huginn

TIMELAPSE Í BOÐI FÁLMA

Stefán Erlingsson mætti upp í höll, á vegum Fálma, þegar árshátíðarundirbúningurinn var að byrja, kom fyrir myndavél og lét hana taka myndir með reglulegu millibili. Svo setti hann þetta allt saman í myndband sem er rúmlega 4 mínútur, hér getið þið séð afraksturinn og horft því á allan árshátíðar undirbúninginn, árshátíðina sjálfa og þegar allt var tekið saman aftur á örskömmum tíma.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri