top of page
Search

STJÓRN HUGINS 2015-2016



Hér eru úrslit kosninganna um stjórn Hugins 2015-2016.

Algjör metkjörsókn var í ár, í fyrstu kosningum kusu 641 eða 86,86%, öðrum 538 eða 72,9% og þriðju 434 eða 58,81% - heildarfjöldi félagsmanna í skólafélaginu eru 738.

Inspector scholae/Formaður

Úrslit í embætti formanns fóru svo:

  1. Fjölnir Brynjarsson með 288 atkvæði eða 50,7 % og 1 yfirstrikun

  2. Starri Steindórsson með 267 atkvæði eða 47,01% og 2 yfirstrikanir Auðir seðlar voru 9 og ógildir 1

Í fyrri kosningum hlaut Fjölnir Brynjarsson 264 atkvæði eða 41,19% og eina yfirstrikun Starri Steindórsson 230 atkvæði eða 35,88% og 3 yfirstrikanir Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson 121 atkvæði eða 18,88%

Exuberans inspector/Varaformaður

  1. Fannar Rafn Gíslason með 397 atkvæði eða 61,93%

  2. Elvar Óli Marínósson með 136 atkvæði eða 21,22% og 1 yfirstrikun

  3. Sigríður Jóna Pálsdóttir með 101 atkvæði eða 15,76% auðir seðlar voru 6

Quaestor scholaris/Gjaldkeri

  1. Bjarki Bernardsson með 358 atkvæði eða 55,85%

  2. Sveinn Helgi Karlsson með 174 atkvæði eða 27,15% og 1 yfirstrikun

  3. Júlíana Mist Jóhannsdóttir með 106 atkvæði eða 16,54% auðir seðlar voru 2 

Scriba scholaris/Ritari

  1. Óskar Jóel Jónsson með 511 atkvæði og 1 yfirstrikanir eða79,72% atkvæða

  2. Sunneva Sif Jónsdóttir með 63 atkvæði eða 9,83%

  3. Lára Lind Jakobsdóttir með 40 atkvæði eða 6,24% og 23 yfirstrikanir auðir seðlar voru 3 

Erus gaudium/Skemmtanastjóri

  1. Jóhanna Þorgilsdóttir með 325 atkvæði eða 50,70% og 7 yfirstrikanir

  2. Baldvin Ingimar Baldvinsson með 146 atkvæði eða 22,78% og 1 yfirstrikanir

  3. Arnar Snær Pálsson með 79 atkvæði eða 13,32% og 2 yfirstrikanir

  4. Dagmey Björk Kristjánsdóttir með 75 atkvæði eða 11,7% auðir seðlar voru 3 og ógildir 3 

Collega scholae/Meðstjórnandi

  1. Agnes Erla Hólmarsdóttir með 331 atkvæði eða 51,64%

  2. Ívan Árni Róbertsson með 302 atkvæði eða 47,11% og 1 yfirstrikun Auðir seðlar voru 7 

Presidium Pactum / Forseti fjáröflunarnefndar

  1. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir með 338 atkvæði og 6 yfirstrikanir eða 52,73%

  2. Ásta Guðrún Eydal með 288 atkvæði eða 44,93% auðir seðlar voru 8 og ógildir 1

Presidium discipulus / Forseti hagsmunaráðs

Úrslit þriðju kosninga:

  1. Ólafur Ingi Sigurðarson með 227 atkvæði eða 52,30% og 4 yfirstrikanir

  2. Eva Laufey Eggertsdóttir með 196 atkvæði eða 45,16%

Auðir seðlar voru 3 og ógild atkvæði voru 4

Í seinni kosningum var Ólafur Ingi Sigurðarson með 257 atkvæði eða 45,25%. Á eftir honum var Eva Laufey Eggertsdóttir með 164 atkvæði eða 28,87% og svo Erla Mist Magnúsdóttir með 141 atkvæði eða 24,82%. Auð atkvæði voru 3 og ógild 3.

Í fyrri kosningum var Ólafur Ingi Sigurðarson hæstur með 227 atkvæði eða 35,41% og tvær yfirstrikanir. Á eftir honum komu báðar jafnar með nákvæmlega 146 atkvæði eða 22,78% hvor, Eva Laufey Eggertsdóttir og Erla Mist Magnúsdóttir Diljá Björt Bjarmadóttir var með 117 atkvæði eða 18,25%

Auðir seðlar voru 3.

Fulltrúi verðandi 2.bekkjar í Hagsmunaráð

  1. María Lillý Ragnarsdóttir með 326 atkvæði og 1 yfirstrikun – 50,85% atkvæða

  2. Valdís María Smáradóttir var með 92 atkvæði og 1 yfirstrikun – 14,35% auðir seðlar voru 215 og ógildir 6

Fulltrúi verðandi 2.bekkjar í Fjáröflunarnefnd

  1. Harpa Mukta Birgisdóttir sjálfkjörin með 5 yfirstrikanir.

Fulltrúi verðandi þriðja bekkjar í Hagsmunaráð

  1. Hekla Liv Maríasdóttir sjálfkjörin með 1 yfirstrikun

Fulltrúi verðandi þriðja bekkjar í Fjáröflunarnefnd

  1. Fjölnir Unnarsson sjálfkjörinn með 1 yfirstrikun

 Fulltrúi verðandi fjórða bekkjar í Hagsmunaráð

  1. Kamilla Dóra Jónsdóttir með 318 atkvæði eða 49,61 %

  2. Jórunn Rögnvaldsdóttir með 121 eða 18,88% og 1 yfirstrikun auðir seðlar voru 196 og ógildir 5

Fulltrúi verðandi fjórða bekkjar í Fjáröflunarnefnd

  1. Sonja Rún Magnúsdóttir sjálfkjörin með tvær yfirstrikanir 

Fulltrúi í Samband íslenskra framhaldsskólanema

  1. Erla Diljá Sæmundardóttir sjálfkjörin með 3 yfirstrikanir

Karlkyns fulltrúi í jafnréttisráð

  1. Breki Arnarsson sjálfkjörin með 4 yfirstrikanir

Kvenkyns fulltrúi í jafnréttisráð

  1.   Jórunn Rögnvaldsdóttir sjálfkjörin með 6 yfirstrikanir

Fulltrúi í skólanefnd

  1.   Sonja Rún Magnúsdóttir sjálfkjörin með 2 yfirstrikanir

Tveir fulltrúar nemenda í skólaráð Kamilla Dóra Jónsdóttir sjálfkjörin með 1 yfirstrikun Stefán Ármann Hjaltason sjálfkjörinn með 0 yfirstrikanir

 Vefstjóri

  1.   Erla Diljá Sæmundsdóttir sjálfkjörin með 6 yfirstrikanir

Formaður Íþróttafélagsins

1.  Jakob Snær Árnason  með 249 atkvæði eða 38,85% 2.  Árni Björn Eiríksson með 159 atkvæði eða 24,80% 3.  Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir með 115 atkvæði 17,94% 4.   Gísli Máni Rósuson með 93 atkvæði eða 14,51% og eina yfirstrikun auðir seðlar voru 24 og ógildir 0 

Formaður Leikfélagsins

Kjartan Þórðarson sjálfkjörinn með 5 yfirstrikanir 

Ritstjóri Munins

  1. Kristófer Alex Guðmundsson með 336 atkvæði eða 52,42%

  2. Borgný Finnsdóttir með 245 atkvæði eða 38,22%

  3. Elfa Jónsdóttir með 50 atkvæði eða 7,8% auðir seðlar voru 9 og ógildir 1

24 views0 comments
bottom of page