Search
 • Skólafélagið Huginn

STJÓRN MUNINS, PRÍMA OG LMA

Í gær, miðvikudag, voru kjörnar nýjar stjórnir Munins og LMA. Nú hefur ritstjórn Munins skipt á milli sín embættum og eru þau eftirfarandi:

 • Ritstjóri: Auðbergur Gíslason

 • Aðstoðarritstjóri: Davíð Orri Guðmundsson

 • Vefstjóri: Guðmundur Birkir Guðmundsson

 • Gjaldkeri: Hlöðver Stefán Þorgeirsson

 • Greinastjóri: Sóley Úlfarsdóttir

 • Myndastjóri: Sunna Svavarsdóttir

 • Auglýsingastjóri: Sigríður Guðjónsdóttir

 • Ritari: Karen Birna Þorvaldsdóttir

Stjórn LMA sitja:

 • Formaður: Jenný Gunnarsdóttir

 • Varaformaður: Sigrún Helga Andrésdóttir

 • Gjaldkeri: Alda María Norðfjörð

 • Meðstjórnandi: Selma Hilmisdóttir

 • Markaðs- og fjáröflunarfulltrúi: Melkorka María Guðmundsdóttir

 • Markaðs- og fjáröflunarfulltrúi: Bjarni Karlsson

 • Ritari: Karítas Sigvaldadóttir

Í dag var líka kosið í stjórn PríMA en hana sitja:

 • Formaður: Silvía Rán Sigurðardóttir

 • Varaformaður: Sara Sif Árnadóttir

 • Gjaldkeri: Fjóla Gunnarsdóttir

 • Meðstjórnandi: Selma Hilmisdóttir

 • Ritari: Ásdís Rós Alexandersdóttir

Ritstjórn Munins óskar nýkjörnum stjórnum LMA og PríMA góðs gengis með félög sín á næsta skólaári.

0 views0 comments
 • Facebook
 • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri