SKÓLAFUNDUR
- Skólafélagið Huginn
- Dec 15, 2009
- 1 min read
Á miðvikudag verður haldinn skólafundur í Kvosinni en er viðfangsefnið fyrirhuguð kaup á nýju hljóðkerfi í kvos skólans. Þetta er samstarf bæði skólans sem og nemendafélagsins. Nemendur fá tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri og umræða um málið farið fram. Í lok fundar verður síðan kosið hvort kerfið skuli kaupa eða ekki. Það er því mjög mikilvægt að sem flestir mæti og tjái sína skoðun á þessu máli. Sem sagt skólafundur miðvikudag kl 15:30 allir að mæta!
Comments