Search
  • Skólafélagið Huginn

RAUÐA MYLLAN SLÆR Í GEGN


Rauða Myllan, leiksýning LMA, gengur vonum framar. Nú þegar hefur selst upp á fjórar sýningar og sala gengur vel á síðustu sýningar. Hér er hægt að kaupa miða.


Hildur Eir: „Sýningin hefst í raun við inngang Sjallans þar sem hátíðlegur þjónn tekur á móti gestum og vísar til sætis á íslensku sem gædd er seiðandi frönskum hreim. Húsið allt er orðið að Rauðu myllunni og ég dáðist að öllum smáatriðum sem hugsað hafði verið fyrir, fjölmörg smáatriði sem samanlagt skapa stemningu og hjálpa manni við að ganga beint inn í sýninguna.“ Hér er hægt að lesa umfjöllun Hildar.


Hér er umfjöllun Jóns Óðins Waage, sem birtist í Akureyri vikublaði.0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri