Search
  • Skólafélagið Huginn

RÍMNAKVÖLD Á GAMLASAL

Í kvöld var haldið rímnakvöld fyrir þriðjabekk á Gamlasal Menntaskólans sem íslenskukennarar stóðu fyrir í tilefni vísnabókaverkefnisins sem þriðjubekkingar glíma við um þessar mundir. Fram komu þau Rósa, Þór, Kristín og Georg frá kvæðamannafélaginu Gefjuni og fluttu rímur og kvæði fyrir viðstadda. Samkoman var vel sótt og mættu meðal annars skólameistari og frú.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri