Search
  • Skólafélagið Huginn

NÝR RITARI MUNINSÞað var Halla Lilja, nemi í 4.D sem var kosin í ritarastöðuna á fundinum í dag. Alls voru sex sem buðu sig fram. Það þurfti að kjósa aftur eftir að Halla Lilja og Sonja Rún fengu jafn mörg atkvæði í fyrri kosningu. Við óskum Höllu til hamingju og bíðum spennt eftir næsta tölublaði Munins.

Hægt er að skoða meira um Munin og ritstjórnina hér.
0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri