Search
  • Skólafélagið Huginn

NÝKJÖRIN STJÓRN HUGINS

Nú rétt í þessu fóru fram kosningar í embætti stjórnar Hugins 2011-2012. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: Inspector scholae/formaður Hugins: Sindri Már Hannesson Varaformaður: Vilhjálmur Herrera Þórisson Gjaldkeri: Daníel Freyr Hjartarson Ritari: Rósa Árnadóttir Skemmtanastjóri: Ingibjörg Bragadóttir Forseti fjáröflunarnefndar: Skúli Bragi Magnússon Meðstjórnandi: Sigurgeir Ólafsson Forseti hagsmunaráðs: Sólveig Sigurjóna Gísladóttir   Fráfarandi stjórn líst vel á arftaka sína og óskar henni velfarnaði í leik og starfi. Stjórnarskipti munu eiga sér stað í fyrramálið klukkan 9:00.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri