top of page
Search

MORFÍSKEPPNIN Í GÆR

Keppni liðs MA við lið ML fór fram í gær á Menntaskólanum að Laugarvatni. Hópur 4.bekkinga á leið til Reykjavíkur í háskólakynningu keyrðu að Laugarvatni og studdu lið MA-inga. Að vanda var mikið sungið og stemningin í salnum var frábær. Keppnin var mjög skemmtileg og áhugaverð enda umræðuefnið fordómar. MA sigraði með rúmlega 300 stigum og var Dagur Þorgrímsson valinn ræðumaður kvöldsins. Myndir frá keppninni koma inn eftir helgi.


 
 
 

Comentarios


HUGINNSIDA.png
  • Facebook
  • Instagram

Skólafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri

bottom of page