Search
  • Skólafélagið Huginn

LISTAVERK Í KVOS MA

Eins og nemendur og kennarar hafa tekið eftir hefur Heimspeki- og Menningarfélagið sett upp tvær innsetningar í kvosina, ein sem nær þvert yfir sviðið og hin sem nær upp úr kvosinni og í átt að sjoppunni. Þetta verk unnu þeir Jón Þór Sigurðsson, Helgi Vilberg og Friðgeir Jóhannes Kristjánsson sem allir eru nemendur við Myndlistarskóla Akureyrar. Verkin eru svokallaðar skynvillur og eru tveir punktar í skólanum þar sem formin sjást í sinni réttu mynd. Við vonum að nemendur hafa gaman af þessu uppbroti og óskum ykkur góðs í byrjunar nýrrar annar. F.h. Heimspeki- og Menningarfélagsins, Þorvaldur Örn Davíðsson

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri