Search
  • Skólafélagið Huginn

KOMIN Í 2. UMFERÐ Í GETTU BETURÍ kvöld sigraði lið Menntaskólans á Akureyri lið Menntaskólans í Kópavogi með níu stigum í fyrstu umferð Gettu Betur. Í liðinu okkar í ár eru Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, sem var líka í liðinu í fyrra, Sindri Þór Guðmundsson og Helga Þórsdóttir. Næsta keppni fer svo fram á Rás 2 í næstu viku.


Nú þegar eru sjö önnur lið komin áfram í 16 liða, en það eru lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum Verzlunarskólans Íslands Borgarholtsskóla Kvennaskólans í Reykjavík Fjölbrautaskóla Suðurlands og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri