Search
  • Skólafélagið Huginn

GÓÐGERÐARVIKA HUGINS
Miðvikudaginn, 8. mars síðasliðin hófst Góðgerðarvika Hugins.


Á þessari góðgerðarviku stefnir Skólafélagið Huginn á að safna 1. milljón króna til styrktar Geðdeild Sjúkrahúss Akureyrar, en hún er eina sérhæfða geðdeildin utan Höfuðborgarsvæðisins. Þegar þetta er skrifað (sunnudaginn 12. mars) hafa safnast 930.000 krónur svo að við erum ansi nálægt takmarkinu. 


Ef að þú hefur áhuga á að hjálpa okkur að styrkja Geðdeild SAK getur þú lagt inná

Kt: 470997-2229

Rn: 0162-05-261530


Stjórn Hugins er ótrúlega þakklát fyrir öll framlög, sýnum að við getum haft áhrif!

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri