Search
  • Skólafélagið Huginn

FYRSTA GÁTAN


Í dag var fyrsti gátumeistari Menntaskólans krýndur við mjög svo eðlilega athöfn, sem byrjaði á því að gátumeistari setti á sig gátumeistarahanskana, sem hann verður framvegis með þegar hann fer með gátur.


Kveikt var á kertunum þremur:


Dulúð Þröngsýni Jafnrétti


Og í þágu gátunnar, reis Tryggvi sem nýr fulltrúi.


Hann fór með fyrstu gátu vetrarins, sem hægt er að sjá og senda svör hér.

En svo má ekki gleyma þremur reglum gátumeistarans, en þær:


1. Aldrei má gefa upp staðsetningu gátumeistarans 2. Gátumeistari fær alltaf að velja fyrsta rútusætið suður í gettu betur ferðum  3. Gátumeistarinn er sá eini sem má gera grín að minnihlutahópum án þess að neinn móðgist.

0 views0 comments
  • Facebook
  • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri