Search
 • Skólafélagið Huginn

FÉLAGAKYNNING

Í kvöld fór fram félagakynning nemendafélagsins en þar voru kynnt hin ýmsu félög, hvert öðru áhugaverðara. Hér er samantekt yfir þau félög sem kynntu í kvöld ásamt upplýsingum um skráningu í félögin. Formenn félaga, vinsamlegast hafið samband við vefstjóra sem fyrst ef það vantar upplýsingar um ykkar félög eða ef rangar upplýsingar koma fram hér að neðan.

 • BarMA - Bardagaíþróttir í MA.

 • BiebMA - Aðdáendur Justin Bieber í MA.

 • BjössMA -  Bjössavinafélagið.

 • BobMA - Bandý og blak í MA - Skráning á Facebook, hittast á fimmtudögum milli 9-10.

 • FjúgMA - Fjalla, útilegu og göngufélag MA.

 • FlippMA - Flipparar í MA.

 • FóstMA - Fótbolti og stelpur í MA - Skráning í Kvosinni á morgun.

 • GoddMA - Aðdáendaklúbbur Goddsins - Skráning með poke á Facebook.

 • GumMA - Bíðið spennt.

 • HáMA - Mathákar í MA - Skráning á Facebook.

 • HebbMA - Herbert Guðmundsson í MA - Engin skráning.

 • HfMA - Hollies í MA - Leitað að fjórðubekkingum í stjórn: 28joe@ma.is

 • HíMA - Hægrimenn í MA - Skráning í H9 kl. 4 á þriðjudaginn.

 • JarMA - Jaðaríþróttafélag MA - Skráning á Facebook.

 • KaffMa - Kaffivinafélagið - Skráning í vikunni við kaffivélina.

 • KarMA - Karenar í MA - Skráning á Facebook.

 • KvikMA - Kvikmyndafélag MA - Skráning á fyrstu sýningu.

 • MineMA - Minecraft í MA - Skráning í Kvosinni á morgun eða á 28aoh@ma.is

 • MeMA - Metalfélag MA - Í hringnum á morgun.

 • MensMa - Aðdáendaklúbbur John Mensa.

 • PeppMA - Dr. Pepper félag MA - Skráning fer fram með því að fá sér sopa af Dr. Pepper.

 • RauMA - Félag rauðhærðra í MA - Allir rauðhærðir sjálfkrafa í félaginu.

 • RoglaMA - Rokk og glamstúka MA.

 • Rubik?sMA - Engin kynning.

 • ? (SigMA) - Stærðfræðigreining í MA - Skráning á Facebook.

 • SukkMa - Suzuki í MA - Skráning í Kvosinni á morgun, á Facebook og á 28bbe@ma.is

 • SviMA - Sketcha og video félag MA.

 • HljóMA - Hljóð og ljós í MA - Áhugasamir hafi samband við Lúkas Snorrason.

 • MyMA - Myndbandafélag MA - Skráning í Kvosinni á morgun eða á 28sva@ma.is

 • Málfundafélagið - Prufur í næstu viku.

 • FálMA - Félag áhugaljósmyndara í MA - Skráning á falma@ma.is

 • SauMA - Kór MA - Opin æfing föstudaginn 7. október kl. 14:30

 • PriMA - Dansfélag MA - Skráning í Kvosinni á morgun, félagsgjald 500 kr.

 • ÍMA - Íþróttafélag MA.

 • TóMA - Tónlistarfélag MA.

 • LMA - Leikfélag MA - Skráning í Kvosinni á morgun, félagsgjald 500 kr.

 • Muninn - Skólablað MA

 • Muninn TV - Vefsjónvarp skólablaðsins, frekari upplýsingar síðar.

 • Huginn - Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri.

Við vonum að þið verðið dugleg við að skrá ykkur í félög í vetur og haldið áfram því öfluga félagslífi sem hefur verið í skólanum undanfarin ár.

1 view0 comments
 • Facebook
 • Instagram
Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri
Eyrarlandsvegi 28
600 Akureyri