AFMÆLISBARN DAGSINS
- Skólafélagið Huginn
- Apr 22, 2013
- 1 min read
22. apríl 2013
Okkar elskulegi skólameistari Jón Már náði þeim stórmerka áfanga að verða sextugur í gær, sunnudaginn 21. apríl. Að því tilefni var sunginn afmælisöngurinn fyrir hann í löngu frímínútum í dag auk þess sem honum var færð rós.

Comments