Search

ÚRSLIT KOSNINGA 2019

Seinni kosningar

Á kjörskrá voru 753. Talin atkvæði voru 492 sem gerir 65,34% kjörsókn.


Scriba Scholari / Ritari

Friðrik Snær Björnsson

257 atkvæði eða 52,24%

Guðrún Sigurðardóttir

229 atkvæði eða 46,54%

Auð voru 2 eða 0,4%

Ógild voru 2 eða 0,4%

Presidium discipulus / Forseti Hagsmunaráðs

Brynjólfur Skúlason

220 atkvæði 44,72%

Hugrún Lív Magnúsdóttir

262 atkvæði eða 53,25%

Auð voru 8 eða 1,63%

Ógild voru 2 eða 0,4%

Fyrri kosningar

Á kjörskrá voru 753. Talin atkvæði voru 561 sem gerir 74,5% kjörsókn.

Inspector Scholae / Formaður

Baldur Örn Jóhannesson

48 atkvæði eða 8,56%

Embla Blöndal

119 atkvæði eða 21,21%

Júlíus Þór Björnsson Waage

387 atkvæði eða 68,98%

Auð voru 6 eða 1,07%

Ógild voru 0 eða 0%

Exuberans Inspector / Varaformaður

Oddur Hrafnkell Daníelsson

550 atkvæði eða 98,04%

Auð voru 6

Ógild voru 1 eða 0,18%

Quaestor Scholaris / Gjaldkeri

Rakel Reynisdóttir

399 atkvæði eða 71,12%

Stefán Örn Kristjánsson

145 atkvæði eða 25,85 %

Auð voru 12 eða 2,14%

Ógild voru 3 eða 0,53%

Scriba Scholaris / Ritari

Egill Rúnar Halldórsson

138 atkvæði eða 24,6%

Friðrik Snær Björnsson

185 atkvæði eða 32,98%

Guðrún Sigurðardóttir

145 atkvæði eða 25,85%

Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir

55 atkvæði eða 9,8%

Lara Margrét Jónsdóttir

30 atkvæði eða 5,35%

Auð voru 7 eða 1,25%

Ógild voru 0 eða 0%

Erus Gaudium / Skemmtanastjóri

Snorri Már Vagnsson

311 atkvæði eða 55,44%

Tjörvi Jónsson

228 atkvæði eða 40,64%

Auð voru 16 eða 2,85%

Ógild voru 0 eða 0%

Collega Scholae / Meðstjórnandi

Bjartey Unnur Stefánsdóttir

334 atkvæði eða 59,5%

Magnús Orri Aðalsteinsson

216 atkvæði eða 38,5%

Auð voru 10 eða 1,78%

Ógild voru 0 eða 0%

Erus Pactum / Eignastjóri/stýra

Benóný Arnórsson

414 atkvæði eða 73,8%

Rut Jónsdóttir

137 atkvæði eða 24,42%

Auð voru 8 eða 1,43%

Ógild voru 1 eða 0,18%

Presidium Discipulus / Forseti Hagsmunaráðs

Brynjólfur Skúlason

186 atkvæði eða 33,16%

Hugrún Lív Magnúsdóttir

250 atkvæði eða 44,56%

Lilja Margrét Óskarsdóttir

112 atkvæði eða 19,96%

Auð voru 13 eða 2,32%

Ógild voru 0 eða 0%

Ritstýra Munins

Aníta Ósk Ragnarsdóttir

211 atkvæði eða 37,61%

Ágústa Jenný

323 atkvæði eða 57,58%

Auð voru 19 atkvæði eða 3,39%

Ógild voru 2 eða 0,36%

Hagsmunaráð

Tilvonandi fulltrúi 2. bekkjar

Elvar Fossdal

515 atkvæði eða 91,8%

Auð voru 42 eða 7,49%

Ógild voru 0 eða 0%

Formaður Skemmtinefndar

Anna Día Baldvinsdóttir

349 atkvæði eða 62,66%

Eyrún Lilja Aradóttir

85 atkvæði eða 15,26%

Páll Hlíðar Svavarsson

110 atkvæði eða 19,75%

Auð voru 10 eða 1,8%

Ógild voru 0,18%

Formaður umhverfisnefndar

Hekla Rán Arnaldsdóttir

504 atkvæði eða 89,84%

Auð voru 48 eða 8,56%

Ógild voru 0 eða 0%

Formaður Leikfélagsins

Berglind Gunnarsdóttir

167 atkvæði eða 29,77%

Ólafur Ísar Jóhannesson

375 atkvæði eða 66,84%

Auð voru 18 eða 3,2%

Ógild voru 0 eða 0%

Formaður Málfundafélagsins

Emilía Sól Jónsdóttir

531 atkvæði eða 94,65%

Auð voru 27 eða 4,81%

Ógild voru 0 eða 0%

Formaður Dansfélagsins

Karen Birta Pálsdóttir Maitsland

524 atkvæði eða 93,4%

Auð voru 33 eða 5,88%

Ógild voru 0 eða 0%

Formaður Íþróttafélagsins

Íris Björg Valdimarsdóttir

522 atkvæði eða 93,05%

Auð 36 eða 6,42%

Ógild 0 eða 0%

Fulltrúar nemenda í skólaráð

Baldur Breki Heiðarsson

330 atkvæði eða 37,76%

Bóas Kári Garski Ketilsson

266 atkvæði eða 30,43%

Katrín Birta Björgvinsdóttir

240 atkvæði eða 27,46%

Auð voru 33 eða 3,78%

Ógild voru 0 eða 0%

Íþróttamaður ársins

Júlíus Orri Ágústsson

43 views0 comments