ÁRSHÁTÍÐ MA
- Skólafélagið Huginn
- Sep 26, 2009
- 1 min read
Árshátíð MA 2009 verður haldin í Íþróttahöllinni þann 27. nóvember. Húsið opnar klukkan 18:15 en dagskráin hefst stundvíslega klukkan 19:00. Þemað í ár er gullaldartímabil Hollywood og klæðnaður í samræmi við það. Eftir að dagskrá lýkur hefst risadansleikur þar sem Sálin hans Jóns míns spilar fyrir dansi í stóra salnum og Þuríður og hásetarnir á efri hæð. Rétt er að taka fram að þetta er stærsta vímuefnalausa hátíð landsins og eru öll svoleiðis mál tekin mjög alvarlega.
Commentaires