MATURINN ÞESSA VIKUNA
Matseðill 8. - 14. október 2020
Mánudagur.
Steiktar kjötfarsbollur,brún sósa,rauðkál,salat. Kakósúpa, tvíbökur..
Þriðjudagur
Fiskur í orly, bbqmajó,salat. Ávextir.
.Miðvikudagur
Hakk og spaghetti, salat,hvítlauksbrauð. Ávextir
Fimmtudagur
Hægeldaðir lambaleggir, soðsósa,kartöflumús salat.. Skyrkaka.
Föstudagur.
Pizza, skinka, piparpylsa, piparostur. Ávextir.
Laugardagur.
Hamborgari með tilheyrandi. Ávextir.
Sunnudagur.
Labasteik. Íspinni.