Skólablađiđ Muninn

Um Skólablađiđ Muninn

Ţađ var laugardaginn 29. október áriđ 1927 ađ skólablađiđ Muninn fór í prentun í fyrsta skipti. Blađiđ var gefiđ út af Hugin, málfundafélagi Gagnfrćđiskólans á Akureyri, ritstjóri ţess var Karl Ísfeld og afgreiđslumađur og innheimtumađur var Hermann Jónsson. Ţeir voru báđir í 3. bekk, sem nú heitir 1. bekkur.

En síđan eru liđin mörg ár og nokkrir lítrar runnir til sjávar. Muninn hefur gengiđ í gegnum súrt og sćtt, byltingar og uppsveiflur. Nöfn eins og Litli-Muninn, Hćlistíđindi og Rauđi-Muninn hafa prýtt forsíđur Munins síđan 1927 viđ misjafnan fögnuđ ţeirra sem lásu blađiđ. Muninn hefur í aldanna rás aflađ sér virđingar nemenda og starfsliđs MA og notiđ mikilla vinsćlda hjá ţeim, ţó ađ alla tíđ hafi boriđ á ţví ađ nemendur skólans vćru tregir til ađ senda greinar í blađiđ.

Mćtir menn hafa alla tíđ setiđ viđ stjórnvölinn hjá Muninn og má međal annarra nefna: Halldór Blöndal, Ólaf Hauk Sverrisson, Hannes Árdal, Örlyg Hnefil Örlygsson og Helga Hrafn Halldórsson.

Muninn hefur ţví veriđ starfrćkur í nćrri 90 ár og vinsćldir hans eru alltaf miklar. Ţađ eru ćtíđ mikil hátíđarhöld í MA ţegar nýtt Muninsblađ kemur út, en á hverri önn er gefiđ út eitt blađ.

Ritstjórn Munins skólaáriđ 2018-2019

 

 

Ásthildur (16aom@ma.is) : ritstýra
Agla (16ags@ma.is): Vefstýra samfélagsmiđla
Amanda (16agb@ma.is): greinastýra
Dagný (15dto@ma.is): ritari
Jörundur (15jgs@ma.is): viđburđastjóri
María (14mha@ma.is): auglýsingastýra
Ragnheiđur(15rrf@ma.is): Uppsetningastýra
Elísabet (14ejo@ma.is): Gjaldkeri
Magdalena (15msi@ma.is) Vefstýra heimasíđu

 


 

Svona var stemningin ţegar Muninn gaf út haustblađ sitt 2013. 
Svona var stemningin ţegar Muninn gaf út haustblađ sitt 2013. 

 

Svćđi