Málfundafélagiđ

Um Málfundafélagiđ

Málfundafélag Menntaskólanns á Akureyri er ţađ félag sem sér um ţátttöku skólans bćđi í MORFÍs, mćlsku og rökrćđukeppni framhaldsskóla og Gettu Betur sem er spurningakeppni íslenskra framhaldsskóla sem Ríkisútvarpiđ stendur fyrir. Félagiđ sér einnig um málfundi sem eru haldnir yfir önnina, til dćmis héldu ţau málfund međ forsetafambjóđendum á síđasta skólaári. Einnig sjá ţau um ýmis námskeiđ handa nemendum skólans.

 

 

Málfundafélag Hugins

Formađur: Karólína Rós Ólafsdóttir 13kro@ma.is

Ragnar Sigurđur Kristjánsson 14rsk@ma.is

Egill Örn Ingibergsson 14eoi@ma.is

Erla Salóme Ólafsdóttir 13eso@ma.is

Arnar Birkir Dansson 13abd@ma.is

Rebekka Hekla Halldórsdóttir 13rhh@ma.is

 

 

 Málfundur međ forsetaframbjóđendum var haldinn voriđ 2016 en fundinum var stjórnađ af Karólínu Rós

 

Svćđi