Málfundafélagiđ

Um Málfundafélagiđ

Málfundafélag Menntaskólans á Akureyri sér um ţátttöku skólans í MORFÍs, mćlsku og rökrćđukeppni framhaldsskóla á Íslandi og Gettu Betur sem er spurningakeppni íslenskra framhaldsskóla sem Ríkisútvarpiđ stendur fyrir. Félagiđ sér einnig um málfundi sem haldnir eru viđ tćkifćri, til dćmis var málfundur haldinn međ forsetafambjóđendum skólaáriđ 16-17. Ţá komu frambjóđendur til sveitarstjórnar voriđ 2018 á málfund á vegum félagsins.

  

Málfundafélag Hugins 2019-2020

Formađur - Emilía Sól Jónsdóttir 17esj@ma.is

Ritari - Ari Óskar Víkingsson

Tengiliđur MORFÍs - Embla Blöndal

Tengiliđur Gettu Betur - Magnús Orri

Skemmtilega gellan - Guđný Eva Björnsdóttir

Málfundafélag MA

Stjórn Málfó 2019-2020

 

 Málfundur međ forsetaframbjóđendum var haldinn voriđ 2016 en fundinum var stjórnađ af Karólínu Rós

 

Svćđi