LMA

Um LMA - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri 

LMA er leikfélag MA: Ţađ er eitt elsta og jafnframt virkasta undirfélag skólans. Á ári hverju setur félagiđ upp leikrit og vinsćldir ţeirra aukast bara međ árunum. Síđasta ár setti leikfélagiđ upp Útfjör undir leikstjórn Önnu Gunndísar Guđmundsdóttur. Ađrir viđburđir sem LMA heldur utan um eru árshátíđaratriđi, spunanámskeiđ og Leiktu Betur.

Stjórn LMA skólaáriđ 2019-2020

Formađur - Ólafur Ísar Jóhannesson

Varaformađur - Berglind Gunnarsdóttir

Ritari - Jóna Margrét Guđmundsdóttir

Gjaldkeri - Halldór Tumi Ólason

Markađsfulltrúi - Tjörvi Jónsson

Međstjórnandi - Brynjólfur Skúlason

Eignastjóri - Egill Rúnar Halldórsson


 
Frá sýningu Útfjörs

Frá sýningunni: Útfjör - 2019

Svćđi