LMA

Um LMA - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri 

LMA, leikfélag Menntaskólans á Akureyri, er eitt af elstu félögum skólans. Ţađ er jafnframt stćrsta og virkasta undirfélag Hugins. LMA hefur í áratugi sett upp árvissar leiksýningar og hafa vinsćldir ţess viđburđar aldrei veriđ meiri. Á síđasta ári setti félagiđ upp leikritiđ Lovestar, byggt á samnefndri bók eftir Andra Snć Magnason. Leikstjóri var Einar Ađalsteinsson. LMA setti ţá í fyrsta sinn upp leikrit í Hofi á Akureyri. Af öđrum viđburđum á vegum LMA ber helst ađ nefna árshátíđaratriđi, spunanámskeiđ og ţáttöku í Leiktu Betur, spunakeppni framhaldsskólanna.

Stjórn LMA skólaáriđ 2018-2019

Formađur - Alexander L. Valdimarsson

Varaformađur - Gísli Laufeyjarson Höskuldsson

Ritari - Kolbrá (Systir Fjölnis)

Gjaldkeri - Áslaug Erlingsdóttir

Markađsfulltrúi - Freyr Jónsson

Međstjórnandi - Stefanía Sigurdís Ingólfsdóttir

Eignastjóri - Brynjólfur Skúlason


 

Frá sýningunni: Lovestar - 2018

Svćđi