LMA

Um LMA - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri 

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri eđa LMA er eitt elsta undirfélag skólans og ţađ er klárlega eitt ţađ allra stćrsta. Félagiđ hefur ásamt Príma notiđ aukinna vinsćlda á síđustu árum og mun vonandi halda áfram ađ vaxa og dafna. Leikfélagiđ sér um ýmsa viđburđi sem tengjast skólalífinu og ţar ber helst ađ nefna árshátíđarleikritiđ, spunanámskeiđ, spunamaraţoniđ og síđan stóra leikritiđ sem er sýnt ár hvert. Síđastliđiđ vor setti leikfélagiđ upp söng- og dansleikinn Konung Ljónanna í leikjstórn Völu Fannel. Söngleikurinn naut gífurlegra vinsćlda, sló öll fyrri met í miđasölu á leiksýningu hjá LMA og fékk einroma lof áhorfenda á öllum aldri. Leikfélagiđ tekur viđ öllum međlimum, stórum sem smáum og sama í hvađa bekk ţeir eru.

Stjórn LMA skólaáriđ 2016-2017

Formađur - Ingvar Ţóroddson 14ito@ma.is

Varaformađur - Hekla Liv Maríasdóttir 13hlm@ma.is

Gjaldkeri - Ester Alda Hrafnhildardóttir 13eah@ma.is

Ritari - Bergţóra Huld Björgvinsdóttir 14bhb@ma.is

Fjáröflunarfulltrúi - Egill Örn Ingibergsson 14eoi@ma.is

Međstjórnandi - Agla Arnarsdóttir 13aar@ma.is

Markađsfulltrúi - Bernódus Óli 14boe@ma.is


 
 
Voriđ 2016 setti LMA upp sýninguna Konungur Ljónanna viđ frábćrar undirtektir.

 

Svćđi