FemMA

Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri var stofnađ áriđ 2014. Tilgangur Femínistafélags MA (FemMA) er ađ auka jákvćđa umrćđu um femínisma innan skólans sem utan. Félagiđ er opiđ öllum nemendum MA og starfsfólki.


 

Stjórn FemMA skólaáriđ 2016-2017

Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir

Lovísa Helga Jónsdóttir

Karólína Rós Ólafsdóttir

Dagný Guđmundsdóttir

Sölvi Halldórsson

Egill Örn Ingibergsson

Svćđi