DerrMA

DerrMA

DerrMA var lítil hugmynd í febrúar á ţessu ári um félag sem ađ yrđi svipađ sloppMA og okkur datt ţađ í hug vegna ţess ađ ţá var derhúfutískan ađ byrja af eitthverjum krafti. Viđ tókum strax ákvörđun um ađ koma međ ţađ á nćstu félagakynningu. Nokkrir mentađafullir nemendur tóku sig samanog úr ţví varđ 5 manna derrMA stjórn: Egill Örn, Bernódus Óli, Guđbjörg Helga, Ísak Grant og Fannar Már. Fljótlega byrjađi ađ ţróast hugmyndin um ađ búa til derhúfu međ MA merki á og á u.ţ.b. viku fór ţađ úr hugmynd í framkvćmd og viđ vorum komin međ fyrstu derhúfurnar í hendurnar. Viđ settum ţetta á twitter og ţađ varđ ákveđin sprenging, viđbrögđin voru algjörlega ćđisleg. Nćsta skref var pöntunarlisti og viđ fengum inn rúmlega 300 pantanir á 3 dögum sem er miklu miklu meira en viđ höfđum búist viđ, núna eru um 500 MA derhúfur í umferđ og allt hefur gengiđ eins og í sögu. DerrMA er ungt og nýtt félag međ margt á döfinni, og aldrei er ađ vita hvađ er í vćntum.

Logi Pedro međ MA DerrunaDerrMA stjórnin í öllu sýnu veldi
Logi Pedro međ MA Derruna                       DerrMA stjórnin í öllu sýnu veldi!

Svćđi