Skráning - Árshátíđaratriđi PríMA 2018

 Sćl, hér er hćgt ađ skrá sig í dansatriđiđ fyrir árshátíđina í ár. Hver hópur ćfir 1x í viku í klukkustund fram ađ árshátíđ. Dansatriđin eru einföld og henta öllum hvort sem ţú ert áhugadansari eđa algjör reynslubolti. Kv Stjórn PríMA

ATH! Ţađ má bara skrá sig í max 2 atriđi - Fyrstu 30 sem skrá sig í hver atriđi komast í hóp, ţess má samt geta ađ hugsanlega komast fćrri ađ í suma dansana. Ţeir sem sćkja um eftir ađ fjöldatakmörkun hefur veriđ náđ fara á biđlista. 

(Mánudagar kl: 18-19) - Strákar og Stelpur
(Ţriđjudagar kl:19-20) - Stelpur
(Fimmtudagar kl: 20:30-21:30) - Strákar
(Miđvikudagar kl:19-20) - Stelpur

Svćđi