ÍMA

 

Um ÍMA - Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri

Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri, ÍMA, er eitt elsta félag skólans. Á hverju ári eru keppnir í ýmsum íţróttum á milli bekkja. Á síđasta skólaári var til dćmis keppt í fótbolta, bandý og blaki. Stjórnin í ár ćtlar sér ađ vera virk og vonandi mun Höllin fyllast reglulega af tapsárum MA-ingum. Ţetta eru ţeir viđburđir sem MA-ingar verđa hvađ ćstastir á svo ţađ er alltaf gaman ađ vera viđstaddur viđburđina.

 

Stjórn ÍMA skólaáriđ 2018-2019

 

 

 

 Ingólfur Birnir (Höfđinginn) -Birgir - Smári Freyr
 Margrét Fríđa - Krístin - Bríet - Oddgeir Logi -

 Ţorgeir -Guđni -Bjarki -Dagný Ţóra - Eyrún

Birta Júlía - Atli Snćr - Ninna Rún - Jón Ţorri

Formađur Íţróttafélagsins: Hilmir Kristjánsson 

Svćđi