ÍMA

 

Um ÍMA - Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri

Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri, ÍMA, er eitt elsta félag skólans. Á hverju ári eru keppnir í ýmsum íţróttum á milli bekkja. Á síđasta skólaári var til dćmis keppt í fótbolta, bandý og blaki. Stjórnin í ár ćtlar sér ađ vera virk og vonandi mun Höllin fyllast reglulega af tapsárum MA-ingum. Ţetta eru ţeir viđburđir sem MA-ingar verđa hvađ ćstastir á svo ţađ er alltaf gaman ađ vera viđstaddur viđburđina.

 

Stjórn ÍMA skólaáriđ 2017-2018

 

Formađur - Margrét Árnadóttir

Fulltrúar 4. bekkjar - Dion Helgi, Guđjón Rafn og Karen Sif

Fulltrúi 3. bekkjar - Dagný Ţóra Óskarsdóttir, Stefán Bjarki, Bjarki Reyr og Hilmir Kristjáns

Fulltrúar 2. bekkjar - Margrét Fríđa og Kara Hildur

Fulltrúar 1. bekkjar - Rut Jónsdóttir, Ragúel Pino, Halldór Tumi og Benóný Arnórsson

 


 
 
3.D sem sigrađi dodgeball mót ÍMA skólaáriđ 2015-2016

Svćđi