ÍMA

 

Um ÍMA - Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri

Íţróttafélag Menntaskólans á Akureyri, ÍMA, er eitt elsta félag skólans. Á hverju ári eru keppnir í ýmsum íţróttum á milli bekkja. Á síđasta skólaári var til dćmis keppt í fótbolta, bandý og blaki. Stjórnin í ár ćtlar sér ađ vera virk og vonandi mun Höllin fyllast reglulega af tapsárum MA-ingum. Ţetta eru ţeir viđburđir sem MA-ingar verđa hvađ ćstastir á svo ţađ er alltaf gaman ađ vera viđstaddur viđburđina.

 

Stjórn ÍMA skólaáriđ 2016-2017

 

     Formađur - Ásdís Guđmundsdóttir 14agu@ma.is

Varaformađur - Viktoría Sól Birgisdóttir

Ritari - Aron Elvar Finnsson

Gjaldkeri - Arnar Birkir Dansson

Svaka kall - Jakob Snćr Árnason

Fulltrúar 4. bekkjar - Valţór Ingi Karlsson og Ragna Vigdís Vésteinsdóttir

Fulltrúi 3. bekkjar - Sigurjón Svavar Valdimarsson

Fulltrúar 2. bekkjar - Bjarki Reyr Tryggvason, Pétur Ţorri Ólafsson, Katrín Ólafsdóttir, Gunnar Ingi Sverrisson og Margrét Árnadóttir

Fulltrúar 1. bekkjar - 

 


 
 
3.D sem sigrađi dodgeball mót ÍMA skólaáriđ 2015-2016

Svćđi