Lög skólafélagsins

 

I. Nafn og tilgangur

 

1. Skólafélagiđ heitir Huginn og starfar sem nemendafélag  Menntaskólans á Akureyri sbr. lögum nr. 92/2008 um framhaldsskóla. 

 

2. Félagsmenn eru nemendur Menntaskólans á Akureyri og greiđa ţeir félagsgjöld í félagiđ. einungis félagsmenn geta bođiđ sig fram 

 

3. Tilgangur félagsins er ađ skipuleggja og efla félagslíf undir merkjum skólans og gćta hagsmuna félagsmanna. 

 

II. Stjórn félagsins

 

1. Stjórn Hugins skal skipuđ átta félagsmönnum sem fara međ framkvćmdavald milli Ađalfunda.

 

Embćtti félagsins eru:

 

a. Inspector/Inspectrix scholae / Forseti skal skipuleggja og stjórna fundum skólafélagsins. Hann skal hafa góđa yfirsýn yfir félagslíf skólans hverju sinni sem og bera ábyrgđ á öllu sem Skólafélagiđ Huginn framkvćmir. Hann er jafnframt tengiliđur stjórnar viđ skólayfirvöld, önnur nemendafélög og fjölmiđla. Forseti hefur loka atkvćđisrétt 

 

b. Exuberans inspector/inspectrix / Varaforseti er stađgengill Forseta ásamt ţví ađ gegna hlutverkum annarra embćtta ef embćttismenn hafa ekki tök á ţví sjálfir. Varaforseti skal hafa umsjón međ öllum samfélagsmiđlum Hugins og sjá um markađssetningu og kynningu á öllum viđburđum ţess. Varaforseti er vefstjóri/stýra vefsíđunnar huginnma.is.

 

c. Quaestor scholaris / Gjaldkeri sér um fjárreiđur og ađ fćra ţćr til bókhalds. Gjaldkeri skal gera fjárhagsáćtlun fyrir kjörtímabil stjórnarinnar og skal hann hafa góđa yfirsýn yfir fjármál félagsins. Gjaldkeri skal starfa náiđ međ fjármálastjóra/stýru skólans. Gjaldkeri skal leiđa launaviđrćđur viđ ţjálfara MORFÍs og Gettu betur. Nemandi sem gegnir embćtti gjaldkera Hugins ţarf ađ hafa náđ 18 ára aldri fyrir stjórnarskipti.

 

d. Scriba scholaris / Ritari skal halda fundargerđarbók um fundi stjórnar og halda utan um fundagerđir stjórnar. Ritari er veislustjóri/stýra árshátíđar MA og hefur umsjón međ skreytingum og öllu sem viđ kemur hátíđinni.

 

e. Erus gaudium / Skemmtanastjóri/stýra er tengiliđur stjórnar viđ húsverđi skólans og tćknimenn. Skemmtanastjóri/stýra hefur umsjón međ Kvosinni og er tengiliđur undirfélaga og annarra félagsmanna varđandi notkun hennar undir viđburđi eđa tilkynningar, í samráđi viđ húsverđi. Skemmtanastjóri/stýra skal hafa umsjón yfir Skemmtinefnd Hugins og funda međ ţeim í byrjun hverrar annar, til ađ skipuleggja viđburđi komandi skólaárs. Skemmtanastjóri/stýra er yfir skemmtananefndinni og ţarf ađ vera kominn á 18 áriđ, ef hann/hún hefur ekki náđ 18 ára aldri skal hann/hún vinna í samstarfi međ gjaldkera Hugins ţegar kemur ađ fjármálum.

 

f. Collega scholae / Međstjórnandi er tengiliđur viđ Málfundafélagiđ. Međstjórnandi er tengiliđur stjórnar skólafélagsins viđ undirfélög og hefur umsjón međ framvindu MORFÍs og Gettu betur í samvinnu viđ Málfundafélagiđ. 

 

g. Erus pactum/ Markađsstjóri/stýra  sér um skipulag og framkvćmd fjáröflunar á vegum skólafélagsins. Markađsstjóri/stýra er skylt ađ sjá um samningagerđ fyrir hönd Hugins og skal henni ađ mestu vera lokiđ fyrir skólasetningu ár hvert. Auk ţess hefur Markađsstjóri/stýra umsjón međ auglýsingum fyrir vefsíđu félagsins; huginnma.is. Öll fjáröflun undirfélaga skal vera í samráđi viđ Markađsstjóra/stýra og skal ekki stangast á viđ samninga sem stjórn Hugins hefur gert á ţví kjörtímabili. Eignastjóri/stýra skal hafa umsjón međ eignaskrá Hugins. Eignastjóri/stýra skal halda utan um eignir Skólafélagsins og sjá um merkingar og tryggingar ţeirra. Međlimir Skólafélagsins geta fengiđ eignir félagsins ađ láni í gegnum Eignastjóra/stýru.

 

h. Presidium discipulus / Forseti Hagsmunaráđs skal sinna sínum störfum eins og getiđ er um í grein IV um Hagsmunaráđ. Forseti Hagsmunaráđs fer međ framkvćmdavald Hagsmunaráđs og er jafnframt formađur ţess. Forseti Hagsmunaráđs skal hafa umsjón međ samningaviđrćđum um afslátt í fyrirtćkjum fyrir félagsmenn Hugins. Forseti Hagsmunaráđs skal í upphafi kjörtímabils kynna sér lög Skólafélagsins og sjá um ađ ţeim sé framfylgt innan stjórnar Skólafélagsins. Einnig skal Forseti Hagsmunaráđs starfa tímabundiđ međ Fastanefnd og vera henni innan handar viđ endurskođun laga ár hvert. Forseti Hagsmunaráđs gegnir stöđu Hagsmunafulltrúa fyrir hönd MA hjá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema sbr. 11. kafla laga SÍF um Hagsmunafulltrúa. Forseti Hagsmunarráđs skal vera bundinn trúnađi gagnvart nemendum sem koma međ tillögur ađ breytingum eđa senda inn kvartanir.

 

2. Í verkahring stjórnar Hugins er ađ:

 

a. Bođa til skólafunda.

 

b. Bođa til fundar međ fyrsta bekk í byrjun hvers skólaárs. Ţar skulu kosnir fulltrúar fyrsta bekkjar í Umhverfisnefnd, Hagsmunaráđ, Femínistafélagiđ, Íţróttafélagiđ og fastanefnd. 

 

c. Stjórn Hugins skal í byrjun skólaárs sjá um ađ kynna fyrir nýnemum félagsstarfsemi ţá sem fer fram innan skólans.

 

3. Stjórn Hugins tekur ekki pólitíska afstöđu í starfi sínu né efni sem ţađ gefur út en međlimir stjórnar Hugins mega ţó láta persónulega skođun í ljós. Međlimir Hugins stórnar er ekki heimilt ađ segja skođun sína á frambjóđendum nćstu stjórnar (fastanefnd)

 

4. Ţađ er skylda Huginsstjórnar ađ hafa eitthvađ skemmtilegt í gangi í löngu frímínútum a.m.k. 3 í mánuđi. leik, gjörning o.fl. Ef Huginsstjórn sér sér ekki fćrt um ađ halda utan um ţessa viđburđi ţá er ţađ ţeirra ábyrgđ ađ fá eitthvađ annađ undirfélag innan skólans til ađ sjá um viđburđinn. 

 

III. Fjármál

 

1. Öllum nemendum skólans er skylt ađ greiđa félagsgjöld í félagiđ sem innheimtast á sama hátt og önnur skólagjöld. Eindagi ţeirra skal vera 25. ágúst ár hvert. Nemendur sem kjósa ađ segja sig úr skólafélaginu geta fengiđ félagsgjald sitt endurgreitt til og međ fjórtán dögum eftir fyrsta kennsludag.

 

2. Fjármunum skólafélagsins má eingöngu verja í félagsstarfsemi skólans og eflingu ţess.

 

3. Félagiđ gefur út, í samráđi viđ skólaráđ, félagsskírteini handa öllum félagsmönnum međ auđkennisupplýsingum viđkomandi til stađfestingar á ađ hann sé félagsmađur. Á öllum skólaskírteinum skal standa International Student Card svo nemendur geti nýtt afslćtti erlendis. Ef ekki er möguleiki fyrir nemanda ađ fá rafrćnt kort skal skólaráđ gefa út útprentađ kort fyrir nemandann. 

 

4. Stjórn félagsins er heimilt ađ veita félagsmönnum eđa undirfélögum fjárstyrki til ađ standa straum af kostnađi félaga og viđburđa. Óheimilt er ađ veita styrk til útskriftarferđa. Umsókn um styrkveitingar skal berast stjórn skriflega međ rökstuđningi fyrir veitingunni. Ef styrknum er variđ á annan hátt en samkvćmt umsókn getur stjórn Hugins krafist endurgreiđslu á honum. Áđur en styrkur er veittur, skal Huginn stjórn bera ákvörđun sína undir skólastjórn.

 

5. Stjórn Hugins getur krafiđ félög innan skólafélagsins um bókhald ţeirra hvenćr sem er, hvort sem ţau njóta styrkja eđur ei.

 

6. Uppgjör skólafélagsins skal vera gert opinbert almenningi, ţ.e.a.s. birt á vefi nemenda. Í uppgjörinu skal koma fram hversu mikinn pening hvert og eitt undirfélag fékk á skólaárinu 7. Stjórn Hugins skal ekki veita vettvangsferđum eđa öđrum námstengdum ferđum sem skólinn skipuleggur fjárstyrk.

 

7. Fjárlagafundur skal vera haldinn í lok hver skólaárs. Á ţeim fundi skal endurkođa fjármál skólafélagsins og í kjölfar tekin ákvörđun um hvort skuli breyta félagsgjöldum. 

 

IV. Nefndir og ráđ

 

1. Fastanefnd

 

a. Fastanefnd fylgist međ ađ nefndir, ráđ og stjórnir innan Hugins sinni sínum hlutverkum skv. lögum og reglum skólafélagsins. Fastanefnd gegnir einnig hefđbundnum kjörstjórnarstörfum fyrir félagiđ.

 

b. Forseti fastanefnar skal vera kosinn á seinni kosningungum 

 

c. Fastanefnd úrskurđar um brot á lögum skólafélagsins. Úrskurđi fastanefndar má áfrýja til skólameistara.

 

d. Lagabreytinga tillögum skal skilađ inn fullunnum eigi síđar en ţremur dögum fyrir Ađalfund I til Fastanefndar og skulu ţćr tillögur hanga uppi í a.m.k. tvo daga fyrir lagabreytingafund ţar sem allir félagsmenn geta séđ.

 

e. Fastanefnd hefur heimild til ţess ađ breyta stafsetningar- og málfarsvillum án ţess ađ samţykkja ţurfi ţćr á lagabreytingafundi.

 

f. Fastanefnd er ţó skylt ađ tilkynna um slíkar breytingar. Merking laganna má ekki breytast án ţess ađ um ţađ sé kosiđ.

 

g. Fastanefnd skal halda fund međ nýrri stjórn ár hvert eftir stjórnaskipti ţar sem ţau fara yfir reglur og skyldur stjórnar Hugins. 

 

 

 

2. Hagsmunaráđ

 

a. Hagsmunaráđ er nemendaráđ Menntaskólans á Akureyri.

 

b. Hagsmunaráđ er málsvari heildarhagsmuna félagsmanna og geta ţeir leitađ til ráđsins međ hagsmunamál sín.

 

c. Í Hagsmunaráđi situr einn fulltrúi hvers árgangs, fulltrúar Jafnréttisráđs og forseti Hagsmunaráđs sem jafnframt er forseti ţess.

 

d. Hagsmunaráđ fjallar um breytingar á kennsluháttum og möguleg áhrif ţeirra á félagsmenn, vandamál sem kunna ađ koma upp í félaginu eđa innan skólans og önnur mál sem nemendur eđa skólastjórn ćskja ađ Hagsmunaráđ taki afstöđu til.

 

e. Hagsmunaráđ skal vera í samráđi viđ ađstođarskólameistara viđ gerđ próftöflu haust- og vorannar.

 

f. Hagsmunaráđ felur forseta sínum ađ krefjast skólafundar, ef ţađ vill fá álit nemenda á einstökum málum sem skólastjórn hefur til međferđar.

 

g. Hagsmunaráđ skal afla upplýsinga og gagna eftir ţeim málum sem liggja fyrir á skólafundum. Slík gögn skulu liggja fyrir á fundunum.

 

h. Hagsmunaráđ skal taka afstöđu til viđbragđa skólastjórnar eđa viđkomandi ađila viđ ályktun skólafundar og taka ákvarđanir ásamt stjórn Hugins um hugsanlegar ađgerđir málinu til áréttingar.

 

i. Hagsmunaráđ ásamt Skemmtanastjóra/stýru og skólastjórn  áskilur sér rétt til ađ ritskođa efni sem er gefiđ út undir nafni Hugins. Efniđ er samt sem áđur á ábyrgđ ţeirra einstaklinga eđa hópa sem gefa ţađ út.

 

3. Skemmtinefnd

 

a. Skemmtinefnd Hugins sér um kvöldvökur. Hún skal vinna í nánu samstarfi viđ stjórn Hugins.

 

b. Skemmtinefnd skipa skemmtanastjóri/stýra og fjórir međstjórnendur, sem kosnir eru á ađalfundi Skemmtinefndar.

 

c. Skal nefndinni úthlutađ fjármagn frá Hugin í byrjun annar.

 

d. Forseti Skemmtinefndar fer međ framkvćmdavald nefndarinnar ásamt ţví ađ sjá um fjárreiđur hennar í samstarfi viđ gjaldkera Hugins, ef forseti hefur ekki náđ 18 ára aldri. 

 

4. Umhverfisnefnd

 

a. Umhverfisnefnd skal vera skipuđ formanni Umhverfisnefndar, einum kennara/starfsmanni og ţremur međstjórnendum

 

b. Forseti Umhverfisnefndar skal vera kjörinn á Ađalfundi II og sér í kjölfar ţess um kosningu á međstjórnendum Umhverfisnefndar í upphafi kjörtímabils nýrrar Umhverfisnefndar. Umhverfisnefndin skal vinna í samstarfi viđ kennara, starfsmenn og stjórnendur í Menntaskólanum á Akureyri.

 

c. Markmiđ Umhverfisnefndar skal vera ađ fylgja settum lögum og reglugerđum um umhverfisvernd og setja markmiđ til ađ ná ţeim. Ásamt ţví skal Umhverfisnefnd bjóđa upp á frćđslu um umhverfismál og virkja nemendur og starfsliđ skólans til ţáttöku í umhverfismálum.

 

d. Umhverfisnefnd skal vinna eftir umhverfissáttmála skólans.

 

5. Markađsnefnd Hugins

 

a. Markađsnefnd Hugins skipa auglýsingastjóra/stýru Munins, markađsfulltrúa Leikfélagsins og Markađsstjóra/stýru  Hugins, sem jafnframt er Forseti nefndarinnar.

 

b. Markađsstjóri/stýra getur ađ hverju sinni bođiđ öđrum undirfélögum og nefndum, sem máliđ varđar, ađ skipa fulltrúa í nefndina.

 

c. Markađsnefnd Hugins skal samrćma fjáröflun og markađsstarf Hugins og ţeirra undirfélaga sem eiga setu í nefndinni.

 

6. Málfundafélagiđ

 

a.  Málfundafélagiđ skipa formađur sem kjörinn er á Ađalfundi II skv. 37. grein, gjaldkeri, tengiliđur viđ Gettu betur, tengiliđur viđ MORFÍs og ritari. og skemmtilegum gaurum/gellum (fastanefnd). Gjaldkeri ţarf ađ vera orđinn 18 ára ţegar kosiđ er í stjórn (fastanefnd). Kjör allra stjórnarmeđlima Málfundafélagsins nema forseta fer fram á ađalfundi ţess, sem haldinn skal árlega á vorönn ađ loknum Ađalfundi II.

 

b.  Allir stjórnarmenn Málfundafélagsins hafa jafnan atkvćđisrétt. Skiptist atkvćđi jafnt veltur ákvörđunin á atkvćđi forseta.

 

c.  Málfundafélagiđ hefur yfirumsjón međ skipulagningu málfunda á vegum Hugins. Einnig hefur ţađ yfirumsjón um ţátttöku MA í MORFÍs og Gettu betur í samvinnu viđ međstjórnanda. Meginhlutverk ţess er ađ auka áhuga nemenda á keppnunum, t.d. međ ţví ađ halda rćđunámskeiđ eđa innanskólakeppnirnar Bragabikarinn og Mímisbikarinn.

 

d. Tengiliđur Gettu betur skal vera fulltrúi MA í stýrihópi Gettu betur, eigi MA rétt á fulltrúa ţar.

 

e.  Tengiliđur MORFÍs skal sjálfur fara eđa útnefna fulltrúa úr MA sem fer á ađalfund MORFÍs á hverju hausti. Sá ađili fer jafnframt međ atkvćđisrétt skólans á ţeim fundi.

 

7. Fulltrúi félagsins í skólanefnd

 

a. Fulltrúi Hugins í skólanefnd er kosinn á Ađalfundi II sbr. 37. gr. Skal hann starfa eftir reglum nefndarinnar og međ hagsmuni nemenda ađ leiđarljósi.

 

b. Fulltrúi í Skólanefnd skipar sér sjálfur varamann og skal tilkynna valiđ til skólastjórnenda.

 

 

 

8. Fulltrúar félagsins í skólaráđi

 

a. Fulltrúar Hugins í skólaráđi eru; Forseti Hugins, Forseti Hagsmunaráđs og tveir fulltrúar nemenda sem kosnir eru á Ađalfundi II. Skulu ţeir starfa eftir reglum ráđsins og međ hagsmuni nemenda ađ leiđarljósi.

 

b. Fulltrúar Hugins í skólaráđi skipa sér sjálfir varamenn og skulu tilkynna valiđ til skólastjórnenda.

 

9. Jafnréttisráđ

 

a. Fulltrúar nemenda í Jafnréttisráđi eru tveir, einn af sitthvoru kyni. Ţeir skulu kosnir á Ađalfundi II sbr. 37. gr. Skulu ţeir starfa međ hagsmuni nemenda og skólafélagsins ađ leiđarljósi.

 

b. Fulltrúar í Jafnréttisráđi skulu sitja í Hagsmunaráđi.

 

c. Fulltrúar skulu ekki hafa varamenn nema ţeir séu formlega samţykktir af Forseta Hagsmunaráđs.

 

d. Fulltrúi Jafnréttisráđs skal sitja fundi međ stjórn Hugins ađ minnsta kosti einu sinni á önn til ađ koma á framfćri jafnréttissjónarmiđum og gćta jafnréttis viđ ákvarđanatöku og ađ ţví sé framfylgt á viđburđum Hugins.

 

V. Undirfélög

 

1. Öllum félagsmönnum er heimilt ađ stofna félög, sem heyra undir Huginn, međ samţykki stjórnar. Formenn hvers félags bera ábyrgđ á ţví ađ félögin fylgi lögum skólafélagsins. Stjórn Hugins ber skylda til ađ senda út póst til allra nemenda sem legga til ađ stofna félag til ađ fá stađfestingu á ađ nemandinn liggi á bakviđ félagiđ 

 

2. Forseti og međlimir undirfélags mega krefjast eininga fyrir störf sín ef ţau hafa sýnt fram á eftirfarandi

 

  1. Félagiđ er virkt og leggur sitt af mörkum til félagslífs skólans

  2. Félagiđ fundar reglulega og fundaskrár eru haldnar á fundum ţar sem fram koma hverjir eru mćttir, hver stýrir fundinum og tímasetning fundar

 

3. Skólastjórn skal sjá um úthlutun á einingum til undirfélaga, eins og LMA, ÍMA, Málfundafélagiđ, Muninn o.fl. eftir virkni ţeirra. 

 

4. Ef undirfélag hefur ţörf á gjaldkera skal félagiđ sjá til ţess ađ velja réttann ađaila í ţađ verk og tilkynna val sitt til gjaldkera Hugins

 

5. Einstaklingur ţarf ađ ganga í Menntaskólann á Akureyri og borga félagsgjöld til ađ vera ađili í undirfélagi.

 

VI. Muninn

 

1. Muninn sér um útgáfu skólablađsins Munins. 

 

2. forseti stjórnar Munins er ritstjóri/stýra blađsins og er kosinn á Ađalfundi II sbr. 37. gr. Ritstjóri/stýra er ábyrgđamađur blađsins.

 

3. Stjórn Munins er ritstjórn blađsins og er kosin á ađalfundi Munins. Í henni situr ritstjóri/stýra auk sex annarra. 

 

4. Ritstjóri/stýra bođar til ađalfundar í samráđi viđ nýja stjórn Hugins eigi síđar en ţremur vikum eftir stjórnarskipti Hugins.

 

5. Önnur embćtti innan ritstjórnarinnar skulu vera eftirfarandi:

 

  1. Ađstođarritstjóri/stýra, en hann skal vera í nánu samstarfi viđ ritstjóra/stýru og vera innan handar fyrir ađra međlimi stjórnarinnar eins og ritstjórin/stýran er.

  2. Ritari en hann skal halda utan um og rita fundarskjal Munins

  3. Gjaldkeri en hann skal halda um fjármál og skal einnig vera í nánu sambandi viđ markađstjóra/stýru

  4. uppsetninga/stýra en hann ber ábyrđ á ađ setja upp blađiđ í viđeigandi forrit (inDesign). Ţađ er ekki undir honum komiđ ađ setja allt blađiđ upp sjálfur, heldur hefur megin umsjón međ  uppsetningu og góđa yfirsýn yfir blađiđ

  5. markađstjóri/stýra en hann skal sjá um auglýsingar í blađiđ og samskipti viđ fyrirtćki. markađstjóri/stýra og gjaldkeri skulu vera í nánu samstarfi

  6. greinastjóri/stýra en hann skal ritskođa blađiđ málfarslega.

 

6. Gjaldkeri Munins ţarf ađ ná átján ára aldri eigi síđar en 2 vikum eftir ađ komandi skólaár hefst.

 

7. Ávallt skal leitast viđ ađ hafa efni blađsins sem fjölbreyttast.

 

8. Stjórn Munins tekur ekki pólitíska afstöđu í starfi sínu né efni sem ţađ gefur út en međlimir stjórnar Munins mega ţó láta persónulega skođun í ljós.

 

9. Skólablađiđ Muninn skal vera efnislega ritskođađ af einum fulltrúa frá Hagsmunaráđi, Jafnréttiráđi og skólanefnd fyrir útgáfu.

 

10. Muninn og huginn og muninn munu vera góđir vinir og gera fallega hluti fyrir hvort annađ a.m.k 2 á önn, t.d. koma međ mat, hengja falleg skilabođ á hurđina hjá hvort öđru, hafa söngstund o.fl. 

 

VII. Ađalfundir og kosningar

 

1. Ađalfundur félagsins er tvískiptur í Ađalfund I og Ađalfund II og stýrir Fastanefnd ţeim.

 

a. Til ađalfunda skal bođađ međ minnst viku fyrirvara.

 

b. Ađalfund I skal halda minnst tveimur vikum fyrir Ađalfund II.

 

c. Ađalfund II skal halda minnst einni viku fyrir síđasta kennsludag.

 

d. Ađalfundur I er lagabreytingafundur félagsins.

 

e. Ađalfundur II er kjörfundur félagsins.

 

2. Kjörgengir og kosningabćrir til embćtta félagsins eru allir félagsmenn međ takmörkunum laga ţessara. Frambođum ţarf ađ skila skriflega inn og skulu undirskriftir 25-50 félagsmanna til međmćla fylgja međ. Jafnframt skal frambjóđandi skila inn kynningartexta og mynd af sér fyrir kynningarefni Fastanefndar.

 

3. Fráfarandi stjórnarmeđlimum, ađilum fastanefndar og öđrum sem koma ađ framkvćmd Ađalfundar II er óheimilt ađ lýsa yfir stuđningi viđ frambjóđendur.

 

4. Ađalfundur II, er skiptur í tvennt, fyrri og seinni hluta 

 

Í fyrri hluta skulu kosnir eftirfarandi embćttismenn Hugins:

 

a. Inspector/Inspectrix scholae / Forseti 

 

b. Exuberans Inspector/Inspectrix / Varaformađur

 

c. Quaestor scholaris / Gjaldkeri

 

d. Scriba scholaris / Ritari

 

e. Erus gaudium / Skemmtanastjóri/stýra

 

f. Collega scholae / Međstjórnandi

 

g. Erus pactum/ Markađsstjóri/stýra

 

h. Presidium discipulus / Forseti hagsmunaráđs

 

Í seinni hluta skal kjósa í eftirfarandi embćtti:

 

a. Ritstjóri/stýra Munins

 

b. Fulltrúar tilvonandi annars og ţriđja bekkjar í Hagsmunaráđ

 

c. Forseta (fastanefnd) Umhverfisnefndar

 

d. Forseta (fastanefnd) Leikfélagsins

 

e. Forseta (fastanefnd) Málfundafélagsins

 

f. Forseta (fastanefnd) Dansfélagsins

 

g. Forseta (fastanefnd) Íţróttafélagsins

 

h. forseta TóMA

 

i. forseta femministafélagsins

 

j. Tveir fulltrúar nemenda í skólaráđ

 

k. Einn fulltrúi nemenda í skólanefnd

 

l. Tveir fulltrúar nemenda í Jafnréttisráđ, einn af hvoru kyni

 

5. Fastanefnd tekur viđ frambođum í embćttin frá ţví minnst tveimur vikum fyrir Ađalfund II ţar til ţremur dögum fyrir hann. Ţá skal fastanefnd í samráđi viđ stjórn Hugins sjá um kynningu á ţeim fyrir nemendum skólans fyrir Ađalfund II.

 

6. Fastanefnd skal halda frambođsfund sama dag og Ađalfund II ţar sem allir frambjóđendur geta kynnt sig.

 

7. Embćttismannaskipti í stjórn Hugins skulu fara fram eigi síđar enni viku fyrir síđasta kennsludag vetrarins.

 

8. Til ađ hljóta kosningu í stjórn skólafélagsins Hugins eđa ritstjóra/stýru Munins ţarf frambjóđandi ađ fá minnst 50% atkvćđa. Ţó er hćgt ađ ná kjöri međ minna en 50% atkvćđa fái frambjóđandi ţriđjungi fleiri atkvćđi, af heildaratkvćđum, heldur en sá sem nćstur honum kom. Nái enginn frambjóđandi ţessum skilyrđum skal efnt til annars kjörfundar ţar sem kosiđ skal aftur milli ţeirra tveggja er flest atkvćđi hlutu. Skal ţađ gert eigi síđar en tveimur skóladögum frá fyrri kjörfundi.

 

9. Frambjóđendur í embćtti sem kosiđ er um á Ađalfundi II mega hefja áróđur á miđnćtti á áróđursdegi, sem er dagurinn fyrir Ađalfund II. Allur áróđur skal vera fjarlćgđur áđur en kosning hefst. Allur áróđur skal bannađur á milli fyrri og seinni kjörfundar. Til áróđurs telst myndir og/eđa plaköt í skólahúsum og á heimavist, efni á ábyrgđ frambjóđanda á samfélagsmiđlum, ađ gefa varning merktan frambođinu, ţjónustu í nafni frambođsins og hvers lags önnur auglýsing á frambođi. Brot á ţessum lögum varđa viđ ógildingu á frambođi.

 

10. Frambjóđendur skulu fylgja almennum reglum skólans varđandi umgengni og framkomu gagnvart ţeim sem kosningarnar varđa. Viđ alvarleg brot á ţessum reglum áskilur fastanefnd sér, í samráđi viđ skólastjórnendur, ţann rétt ađ ógilda frambođ.

 

11. Úrslit kosninga skal tilkynna í heild sinni. Ekki ţarf ađ tilkynna yfirstrikanir nema ađ ţćr hafi áhrif á úrslit kosninga.

 

12. Yfirstrikun kemur í stađ atkvćđis í kosningum. Ef 10% međlima skólafélagsins strika yfir ţann frambjóđanda sem hlaut flest atkvćđi ţarf endurkosningu í embćttiđ og aftur verđur opnađ fyrir frambođ í ţađ embćtti.

 

VIII. Skólafundir

 

1. Skólafundir eru fundir ţar sem allir félagsmenn hafa setu- og atkvćđisrétt. Skólafundir fjalla um hagsmunamál nemenda, embćttisafglöp, svo og ýmis önnur mikilsverđ mál, sem upp kunna ađ koma. Fundina skal bođa međ minnst tveggja kennsludaga fyrirvara.

 

2. Skólafundur skal haldinn ef tíund félagsmanna krefjast ţess skriflega viđ fastanefnd. Stjórn Hugins getur jafnframt bođađ skólafund.

 

3. Formađur Hugins setur skólafundi og skipar fundarstjóra/stýru. Kennarar hafa málfrelsi á skólafundum en ekki atkvćđisrétt.

 

4. Félagsmenn geta boriđ fram vantraustsyfirlýsingu á öll ţau embćtti sem kosiđ er í á Ađalfundi II og einnig stjórn Hugins sem heild, en til ţess ţarf skriflega kröfu tíundar félagsmanna. Skal ţá bođađ til sérstaks skólafundar sem fastanefnd stýrir. Ţeir sem hlut eiga ađ máli hafa rétt á ađ tjá sig um ţađ á fundinum áđur en atkvćđi eru greidd um vantraust. Einfaldan meirihluta Skólafundar ţarf til ađ lýsa yfir vantrausti á embćttismann Hugins eđa ađra embćttismenn sem telst ţá laus frá störfum og heldur Fastanefnd kosningar eigi síđar en viku seinna.

 

5. Fulltrúar nemenda í skólastjórn túlka svo niđurstöđur skólafundar á fundi skólaráđs.

 

IX. Almenn ákvćđi

 

1. Leyfi ţarf ađ fá hjá međlim í stjórn Hugins áđur en auglýsing eđa annađ efni er hengt á töflur Hugins. Stjórn Hugins hefur leyfi til ađ fjarlćgja efni/auglýsingar sem hengt er á töflur Hugins. Misbjóđi nemendum auglýsingar eđa annađ efni sem hengt er á töflurnar skulu ţeir koma skriflegri kvörtun til einhvers međlims Hugins og stjórn Hugins sker úr um vafamál á nćsta fundi.

 

Svćđi