3. bekkjarráđ

Stjórn Ţriđjabekkjarráđs skólaáriđ 2017-2018 3rad@ma.is 


Formađur:
 Helgi Ţorleifur Ţórhallsson

Gjaldkeri : Hekla Maren

Samskiptaađili: Ingibjörg Halla

Tengiliđur: Edda Kristín

Ritari: Katrín Karítas


 

Um Ţriđjabekkjarráđ

Ţriđjabekkjarráđ sér um ađ skipuleggja og safna pening fyrir útskriftarferđ Menntaskćlinga. Á hverju ári fara venjulega nćrri 200 nemendur í útskriftarferđ, en ţeir fara í hana haustiđ fyrir síđasta skólaáriđ ţeirra. Ţessar ferđir eru alltaf vel sóttar og enn betur liđnar ţegar loks ađ ţeim kemur, flestir hafa ţá beđiđ spenntir í ţrjú ár eftir ađ hoppa upp í vél. 

Til ađ komast beint samband viđ ţau er hćgt ađ senda póst á 3rad@ma.is

 

Svćđi