Sjoppuráđ

  

 Sjoppuráđ

 

Sjoppuráđiđ í MA sér einfaldlega um sjoppuna í MA. Ţađ er stór partur af fjáröflun 3. árs nema fyrir útskriftarferđ ađ vinna í sjoppunni. Hún er opin í löngu frímínútum og báđum hádegum, auk ţess sem hún er opin á flestum viđburđum sem haldnir eru í MA. Pizzudagarnir eru t.d. alltaf mjög vinsćlir. 

 

Stjórn Sjoppuráđs skólaáriđ 2019-2020

Formađur: Kristíana Hólmgeirsdóttir 17kho@ma.is

Gjaldkeri: Elísabet Kristjánsdóttir 17ekr@ma.is

Innkaupastjóri: Bóas Kár Garski Ketilsson 17bkg@ma.is

 

 

Svćđi