Fréttir

Laus er til umsóknar stađa Vefstjóra Munins

Laus er til umsóknar stađa Vefstjóra Munins

Í starfinu felst umsjón međ vef skólafélagsins/skólablađsins, muninn.is. Einnig hefur vefstjóri rétt til setu í ritstjórn Munins ţó ađ engin kvöđ hvíli á honum ađ taka ţátt í vinnslu blađsins. Lágmarkskrafa er gerđ um grunn tölvukunnáttu og einh...
Lesa meira
Úrslit kosninga

Úrslit kosninga

Úrslit kosninga í embćtti stjórnar Hugins 2013   Kjörsókn í fyrri umferđ: 79,7% Kjörsókn í síđari umferđ: 51,3%   Inspector scholae / Formađur Bjarni Karlsson: 382 atkvćđi, 64,0%. Freysteinn Viđar Viđarsson: 114 atkvćđi, 19,1%. Tóm...
Lesa meira
Frambođ nemenda MA 2013-2014

Frambođ nemenda MA 2013-2014

Frambođ nemenda til ýmissa embćtta eru hér ađ neđan gerđ opinber;       Inspector scholae/ Formađur       Ég undirritađur býđ mig fram til formanns nemendafélagsins Hugins á nćstkomandi skólaári. Ég hef mikinn...
Lesa meira
Kosningar

Kosningar

Nú líđur ađ annarlokum og ađ kosningum í embćtti hérna í MA. Frambođsfrestur stendur fram ađ miđnćtti á föstudaginn 10. maí, eftir ţađ er ekki tekiđ viđ frambođum! Senda ţarf kynningu og mynd fyrir muninn.is á netfangiđ 29abi@ma.is og muna ađ skil...
Lesa meira
LMA byrjar sýningar

LMA byrjar sýningar

Nćstkomandi föstudag 3.maí mun Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýna söngleikinn Ţrek og Tár eftir Ólaf Hauk Símonarsson. Verkiđ er í leikstjórn Árna Grétars Jóhannssonar og ađstođarleikstjóri er Bryndís Rún Hafliđadóttir. Um tónlistarstjórn...
Lesa meira
SKÓLASTRĆTÓ FYRIR MA OG VMA

SKÓLASTRĆTÓ FYRIR MA OG VMA

Skólastrćtó Síđasta ferđ skólastrćtó á vorönn verđur föstudaginn 10. maí Bendum notendum í Glerárhverfi á leiđ 2 kl. 07:20 SVA
Lesa meira
Afmćlisbarn dagsins

Afmćlisbarn dagsins

Okkar elskulegi skólameistari Jón Már náđi ţeim stórmerka áfanga ađ verđa sextugur í gćr, sunnudaginn 21. apríl. Ađ ţví tilefni var sunginn afmćlisöngurinn fyrir hann í löngu frímínútum í dag auk ţess sem honum var fćrđ rós.
Lesa meira
Viđarstaukur 201

Viđarstaukur 201

Í gćrkvöldi, 9. apríl, var Viđarstaukur haldinn í fyrsta sinn síđan veturinn '08-'09. Og má međ sannir segjast ađ keppnin hafi tekist vel til í ár.  Alls komu fram tíu atriđi, hver öđru flottara. Ţó geta ekki allir orđiđ sigurvegarar og á endanum...
Lesa meira
Konukvöld MA

Konukvöld MA

Konukvöld MA verđur haldiđ í Kvosinni á fimmtudagskvöld klukkan 19:30. Eins ţćr segja ţá verđur ţetta allt vođalega kósý og ţćgilegt enda verđur kvöldiđ stútfullt af skemmtiatriđum, tískusýningum, snyrtikynningum, almennu gríni, guđdómlegum karlmö...
Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Undirbúningurinn fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er nú í fullum gangi.  Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni ţá mun hún vera haldin á Akureyri helgina 19-20 apríl. Fjölmargir viđburđir verđa ţessa sömu helgi og ţá má helst nefna sundlaugartó...
Lesa meira
MA-ingurinn Ásgeir Frímannsson

MA-ingurinn Ásgeir Frímannsson

Ásgeir Frímannsson er piltur prúđur sem allir ćttu ađ kannast viđ. Hann er í 4.U og lék eftirminnilega í sketsunum međ piltunum í AMMA, og var annar hlutinn af dúóinu í Ljóđabálknum ţar sem hann og Bragi Ben fjölluđu um hjartasár og gleymdar til...
Lesa meira
MA Sjóđir

MA Sjóđir

Tveir mismunandi sjóđir auglýsa nú eftir umsóknum, uglusjóđurinn og nemendasjóđurinn. Uglusjóđur, Hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar. Viđ brautskráningu 17. júní nk. verđa í ţriđja sinn veittir styrkir úr UGLUNNI, Hollvinasjóđi MA. Hl...
Lesa meira

Svćđi