Fréttir

Fyrstu ţćttir SviMA og StemMA

Fyrstu ţćttir SviMA og StemMA

Ţá er fyrstu kvöldvökunni lokiđ og voru flestir vel sáttir međ hana. Á kvöldvökunni voru sýndir fyrstu ţćttir StemMA og SviMA sem nú eru komnir á netiđ. Viđ mćlum međ ţví ađ allir horfi á ţetta! SviMA - Fyrsti ţáttur http://www.youtube.com/wat...
Lesa meira
Fyrsta kvöldvakan!

Fyrsta kvöldvakan!

Ţá er komiđ ađ ţví kćru samnemendur, fyrsta kvöldvaka skólafélagsins Hugins verđur haldin hátíđleg miđvikudaginn 9. október í Kvosinni. Ţetta er ekki flókiđ.. SviMA myndband! StemMA myndband! Hjartsláttur! Stjórnarmyndband! Og ţađ sem allir hafa b...
Lesa meira
Pósturinn gamall og nýr - breytingar á kerfinu

Pósturinn gamall og nýr - breytingar á kerfinu

Frá síđustu mánađamótum hefur tölvupóstur á MA-netföng borist á nýjan stađ, eđa inn í nýtt pósthús MA í Office 365 hjá Microsoft. Upplýsingar um ţetta voru sendar nemendum fyrir mánađamótin og liggja ţćr inni í gamla pósthólfinu, á postur.ma.is. N...
Lesa meira
Fyrsti fundur nýrrar ritsjórnar Munins

Fyrsti fundur nýrrar ritsjórnar Munins

Í kvöld var fyrsti fundur nýrrar ritstjórnar Munins haldinn. Ritstjórnin samanstendur af: Asra Rán Björt - ritstýra Jóhanna Sigurđardóttir - ađstođarritstjóri Vaka Mar Valsdóttir - gjaldkeri Brák Jónsdóttir - greinastjóri Ívan Árni Róbertsso...
Lesa meira
Hér er Huginn, um Hugin, frá Hugin, til Hugins

Hér er Huginn, um Hugin, frá Hugin, til Hugins

Ađ undanförnu hafa bekkjarsystur mínar og ég, unniđ ađ verkefni í fjölmiđlafrćđi sem fjallar um skólann okkar, kosti hans og galla og fleira. Međal annars höfum viđ fengiđ í viđtal til okkar nokkra fjórđubekkinga sem munu von bráđar hverfa á bra...
Lesa meira
Laus er til umsóknar stađa Vefstjóra Munins

Laus er til umsóknar stađa Vefstjóra Munins

Í starfinu felst umsjón međ vef skólafélagsins/skólablađsins, muninn.is. Einnig hefur vefstjóri rétt til setu í ritstjórn Munins ţó ađ engin kvöđ hvíli á honum ađ taka ţátt í vinnslu blađsins. Lágmarkskrafa er gerđ um grunn tölvukunnáttu og einh...
Lesa meira
Úrslit kosninga

Úrslit kosninga

Úrslit kosninga í embćtti stjórnar Hugins 2013   Kjörsókn í fyrri umferđ: 79,7% Kjörsókn í síđari umferđ: 51,3%   Inspector scholae / Formađur Bjarni Karlsson: 382 atkvćđi, 64,0%. Freysteinn Viđar Viđarsson: 114 atkvćđi, 19,1%. Tóm...
Lesa meira
Frambođ nemenda MA 2013-2014

Frambođ nemenda MA 2013-2014

Frambođ nemenda til ýmissa embćtta eru hér ađ neđan gerđ opinber;       Inspector scholae/ Formađur       Ég undirritađur býđ mig fram til formanns nemendafélagsins Hugins á nćstkomandi skólaári. Ég hef mikinn...
Lesa meira
Kosningar

Kosningar

Nú líđur ađ annarlokum og ađ kosningum í embćtti hérna í MA. Frambođsfrestur stendur fram ađ miđnćtti á föstudaginn 10. maí, eftir ţađ er ekki tekiđ viđ frambođum! Senda ţarf kynningu og mynd fyrir muninn.is á netfangiđ 29abi@ma.is og muna ađ skil...
Lesa meira
LMA byrjar sýningar

LMA byrjar sýningar

Nćstkomandi föstudag 3.maí mun Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýna söngleikinn Ţrek og Tár eftir Ólaf Hauk Símonarsson. Verkiđ er í leikstjórn Árna Grétars Jóhannssonar og ađstođarleikstjóri er Bryndís Rún Hafliđadóttir. Um tónlistarstjórn...
Lesa meira
SKÓLASTRĆTÓ FYRIR MA OG VMA

SKÓLASTRĆTÓ FYRIR MA OG VMA

Skólastrćtó Síđasta ferđ skólastrćtó á vorönn verđur föstudaginn 10. maí Bendum notendum í Glerárhverfi á leiđ 2 kl. 07:20 SVA
Lesa meira
Afmćlisbarn dagsins

Afmćlisbarn dagsins

Okkar elskulegi skólameistari Jón Már náđi ţeim stórmerka áfanga ađ verđa sextugur í gćr, sunnudaginn 21. apríl. Ađ ţví tilefni var sunginn afmćlisöngurinn fyrir hann í löngu frímínútum í dag auk ţess sem honum var fćrđ rós.
Lesa meira

Svćđi