Fréttir

Drífiđ ykkur!

Drífiđ ykkur!

Nú fer hver ađ verđa síđastur til ađ kaupa sér miđa á fyrstu sýningarnar af Voriđ vaknar! Ađ sjálfsögđu ćtla allir ađ drífa sig í leikhús, ţađ er ekki á hverjum degi sem LMA setur upp svona flotta sýningu. Auk ţess kostar miđinn ekki nemar litla...
Lesa meira
Vinnuhelgi í HA

Vinnuhelgi í HA

  Vinnuhelgi HA er núna um helgina. Kíkjum sem flest á ţetta,sigurvegarinn er miljón krónum ríkari!
Lesa meira
Tónleikar 27. mars!

Tónleikar 27. mars!

Fimmtudagskvöldiđ 27. mars verđa haldnir tónleikar í Kvosinni, hvađ er betra en ađ fara á tónleika í verkfallinu? Fram koma Nolo, Sin Fang og Hermigervill. Ţeir byrja kl. 20 og miđaverđ eru litlar 1500 krónur! Viđ hvetjum alla til ađ drífa sig í K...
Lesa meira
Ef kemur til verkfalls

Ef kemur til verkfalls

Skólameistari hefur birt á vef skólans upplýsingar og ráđ til nemenda ef til verkfalls kemur. Smelliđ hér til ađ sjá ţađ.
Lesa meira
Keppni í tungumálum

Keppni í tungumálum

Ţýskuţrautinni lauk í liđinni viku. Enn er hćgt ađ keppa í tungumálum. Hér eru upplýsingar um FRÖNSKUKEPPNI: Á frönsku kaffihúsi Vika franskrar tungu og keppni frönskunema: Keppni međal íslenskra menntaskólanema í tilefni af viku franskrar tung...
Lesa meira
Jóla og nýárskveđjur

Jóla og nýárskveđjur

Skólafélagiđ Huginn og skólablađiđ Muninn óska öllum nemendum, kennurum, skólameistara ,starfsfólki og velunnurum Menntaskólans á Akureyri; Gleđilegra jóla og gleđilegs nýs árs. Međ hugheilli ţökk fyrir samverustundir líđandi árs. Sjáumst öll sem ...
Lesa meira
Útgáfa Munins

Útgáfa Munins

Skólablađiđ Muninn kom út á dögunum, međ tilheyrandi glensi og gríni. Blađiđ í var nokkuđ veglegt, hátt í níutíu blađsíđur ađ lengd. Sérstakar ţakkir fá allir sem á einn eđa annan hátt studdu viđ útkomu blađsins. Hćgt er ađ nálgast blađiđ í hlekkn...
Lesa meira
Árshátíđin

Árshátíđin

UPPFĆRT: Síđasti frestur til miđakaupa er morgundagurinn, 29. nóvember. Miđaverđ er 6.900 krónur en húsiđ opnar 18:15. Kćru menntskćlingar, takiđ ţann 29. nóvember nćstkomandi frá ţví hin árlega árshátíđ Menntaskólans á Akureyri verđur haldin í Í...
Lesa meira
Viltu bćta námsárangur ţinn?

Viltu bćta námsárangur ţinn?

Föstudaginn 15. nóvember verđur bođiđ upp á örnámskeiđiđ Viltu bćta námsárangur ţinn? Á námskeiđinu mun Anna Harđardóttir námsráđgjafi fjalla um ađferđir viđ tímastjórnun og skipulag en allar rannsóknir benda til ţess ađ góđ vinnubrögđ í námi séu...
Lesa meira
Spunanámskeiđ LMA

Spunanámskeiđ LMA

Kćru MA-ingar! LMA mun halda sitt árlega spunanámskeiđ nćstkomandi ţriđjudag og miđvikudag frá klukkan 16:00-19:00. Gunnar Helgason (sem flestir ţekkja kannski sem Gunna í Gunna og Felix) spunasnillingur sem kennir námskeiđiđ í ár!!  Hćgt er ađ sk...
Lesa meira
Ung skáld AK 2013

Ung skáld AK 2013

Takiđ endilega ţátt í ţessari skemmtilegu keppni. Skilafrestur er til 1. nóvember.  
Lesa meira
Menningarferđin

Menningarferđin

Hin árlega menningarferđ nemenda MA til Reykjavíkur verđur farin helgina 18. - 20. október. Menningarferđir síđastliđinna ára hafa heppnast međ eindćmum vel, en í hvert sinn sem menntskćlingar hafa gist ţar syđra hefur ţeim veriđ hrósađ fyrir góđa...
Lesa meira

Svćđi