Fréttir

Jóla og nýárskveđjur

Jóla og nýárskveđjur

Skólafélagiđ Huginn og skólablađiđ Muninn óska öllum nemendum, kennurum, skólameistara ,starfsfólki og velunnurum Menntaskólans á Akureyri; Gleđilegra jóla og gleđilegs nýs árs. Međ hugheilli ţökk fyrir samverustundir líđandi árs. Sjáumst öll sem ...
Lesa meira
Útgáfa Munins

Útgáfa Munins

Skólablađiđ Muninn kom út á dögunum, međ tilheyrandi glensi og gríni. Blađiđ í var nokkuđ veglegt, hátt í níutíu blađsíđur ađ lengd. Sérstakar ţakkir fá allir sem á einn eđa annan hátt studdu viđ útkomu blađsins. Hćgt er ađ nálgast blađiđ í hlekkn...
Lesa meira
Árshátíđin

Árshátíđin

UPPFĆRT: Síđasti frestur til miđakaupa er morgundagurinn, 29. nóvember. Miđaverđ er 6.900 krónur en húsiđ opnar 18:15. Kćru menntskćlingar, takiđ ţann 29. nóvember nćstkomandi frá ţví hin árlega árshátíđ Menntaskólans á Akureyri verđur haldin í Í...
Lesa meira
Viltu bćta námsárangur ţinn?

Viltu bćta námsárangur ţinn?

Föstudaginn 15. nóvember verđur bođiđ upp á örnámskeiđiđ Viltu bćta námsárangur ţinn? Á námskeiđinu mun Anna Harđardóttir námsráđgjafi fjalla um ađferđir viđ tímastjórnun og skipulag en allar rannsóknir benda til ţess ađ góđ vinnubrögđ í námi séu...
Lesa meira
Spunanámskeiđ LMA

Spunanámskeiđ LMA

Kćru MA-ingar! LMA mun halda sitt árlega spunanámskeiđ nćstkomandi ţriđjudag og miđvikudag frá klukkan 16:00-19:00. Gunnar Helgason (sem flestir ţekkja kannski sem Gunna í Gunna og Felix) spunasnillingur sem kennir námskeiđiđ í ár!!  Hćgt er ađ sk...
Lesa meira
Ung skáld AK 2013

Ung skáld AK 2013

Takiđ endilega ţátt í ţessari skemmtilegu keppni. Skilafrestur er til 1. nóvember.  
Lesa meira
Menningarferđin

Menningarferđin

Hin árlega menningarferđ nemenda MA til Reykjavíkur verđur farin helgina 18. - 20. október. Menningarferđir síđastliđinna ára hafa heppnast međ eindćmum vel, en í hvert sinn sem menntskćlingar hafa gist ţar syđra hefur ţeim veriđ hrósađ fyrir góđa...
Lesa meira
Fyrstu ţćttir SviMA og StemMA

Fyrstu ţćttir SviMA og StemMA

Ţá er fyrstu kvöldvökunni lokiđ og voru flestir vel sáttir međ hana. Á kvöldvökunni voru sýndir fyrstu ţćttir StemMA og SviMA sem nú eru komnir á netiđ. Viđ mćlum međ ţví ađ allir horfi á ţetta! SviMA - Fyrsti ţáttur http://www.youtube.com/wat...
Lesa meira
Fyrsta kvöldvakan!

Fyrsta kvöldvakan!

Ţá er komiđ ađ ţví kćru samnemendur, fyrsta kvöldvaka skólafélagsins Hugins verđur haldin hátíđleg miđvikudaginn 9. október í Kvosinni. Ţetta er ekki flókiđ.. SviMA myndband! StemMA myndband! Hjartsláttur! Stjórnarmyndband! Og ţađ sem allir hafa b...
Lesa meira
Pósturinn gamall og nýr - breytingar á kerfinu

Pósturinn gamall og nýr - breytingar á kerfinu

Frá síđustu mánađamótum hefur tölvupóstur á MA-netföng borist á nýjan stađ, eđa inn í nýtt pósthús MA í Office 365 hjá Microsoft. Upplýsingar um ţetta voru sendar nemendum fyrir mánađamótin og liggja ţćr inni í gamla pósthólfinu, á postur.ma.is. N...
Lesa meira
Fyrsti fundur nýrrar ritsjórnar Munins

Fyrsti fundur nýrrar ritsjórnar Munins

Í kvöld var fyrsti fundur nýrrar ritstjórnar Munins haldinn. Ritstjórnin samanstendur af: Asra Rán Björt - ritstýra Jóhanna Sigurđardóttir - ađstođarritstjóri Vaka Mar Valsdóttir - gjaldkeri Brák Jónsdóttir - greinastjóri Ívan Árni Róbertsso...
Lesa meira
Hér er Huginn, um Hugin, frá Hugin, til Hugins

Hér er Huginn, um Hugin, frá Hugin, til Hugins

Ađ undanförnu hafa bekkjarsystur mínar og ég, unniđ ađ verkefni í fjölmiđlafrćđi sem fjallar um skólann okkar, kosti hans og galla og fleira. Međal annars höfum viđ fengiđ í viđtal til okkar nokkra fjórđubekkinga sem munu von bráđar hverfa á bra...
Lesa meira

Svćđi