Fréttir

Lof og Last vikunnar 8/12

Lof og Last vikunnar 8/12

Hér kemur Lof og Last vikunnar :) MA-ingur vikunnar kemur ekki ţessa vikuna en í stađinn kemur einhver ofurflottur MA-ingur í nćstu viku!   Risastórt LOF fćr stjórnin og allir sem tóku ţátt í ađ gera árshátíđin eins rosalega flotta og hún v...
Lesa meira
LOTR Maraţon

LOTR Maraţon

Núna um helgina mun MarMA standa fyrir öđru maraţoni sínu. Í ţetta sinn verđur horft á allar Lord Of the Rings, extended version (lengri útgáfur) Maraţoniđ byrjar kl 11:00 á laugardagsmorgunn og mun standa fram á kvöld. Muninn.is gúglađi og komst...
Lesa meira
MA-ingar vikunnar

MA-ingar vikunnar

Ađ ţessu sinni erum viđ međ marga MA-inga vikunnar ţar sem heil hljómsveit varđ fyrir valinu. Ţađ eru krakkarnir í Lopabandinu sem fá ţennan heiđur ađ sinni.  Ţetta var fyrsta tónlistaratriđi gćrkvöldsins en ţess má geta ađ söngkonurnar heita Eva ...
Lesa meira
Lof og Last 30/11

Lof og Last 30/11

Nú er komiđ ađ ţriđja lofi og lasti vikunnar. Ţessi vika hefur veriđ ansi strembin fyrir marga og ţađ eru svo margir sem okkur langađi ađ lofa en neđangreindir ađilar urđu fyrir valinu. Lastiđ hefur nú sem betur fer veriđ í minna kantinum :) &nbs...
Lesa meira
Miđar á árshátíđ

Miđar á árshátíđ

Nú er hćgt ađ kaupa miđa á árshátíđina á föstudaginn. Miđarnir kosta 6500 kr og gilda fyrir mat og balli. Ţađ er hćgt ađ kaupa miđana út alla vikuna í frímínútum og  hádeginu. Gott er ađ klára af sem fyrst ađ kaupa miđana. Miđarnir eru hannađ...
Lesa meira
MA-ingur vikunnar

MA-ingur vikunnar

Eftirfarandi er annađ viđtal í liđnum MA-ingur vikunnar. Ţessa vikuna tókum viđ púlsinn á hinum viđkunnanlega herra Pétri Guđmundssyni í 2.T Ef ţú gćtir veriđ kennari/annar nemandi í MA, hver vćrir ţú? Bjössi Viff Hver eru eftirminnilegustu augna...
Lesa meira
Lof og Last vikunnar

Lof og Last vikunnar

Hér er lof og last vikunnar. Eins og er ţá er ţetta ennţá á vegum vefstjórnar og kunningja hennar en ţegar fram líđa stundir ţá munum viđ gefa ykkur tćkifćri til ţess ađ segja ykkar skođun. Last fćr Ţórunn Antonía fyrir ađ beila á árshátíđinni L...
Lesa meira
Lof og last vikunnar-Nýtt

Lof og last vikunnar-Nýtt

Viđ hér hjá www.muninn.is höfum ákveđiđ ađ hrinda af stađ nýjum vikulegum liđ. Sá liđur mun kallast Lof og Last vikunar. Ţetta verđur í svipuđum dúr og Lof og last dálkurinn hjá Akureyri Vikublađ en fyrir ykkur sem ekki ţekkja til ţess ţá er ţetta...
Lesa meira
MA-ingur vikunnar

MA-ingur vikunnar

Viđ hér hjá www.muninn.is höfum ákveđiđ ađ útnefna einn eđa fleiri einstaklinga sem MA-ing vikunnar. Fyrsti  viđmćlandi okkar er hress, ung stúlka í fyrsta bekk. Nafn? María Björk Aldur?  16 ára Hefuru fariđ í böđlasleik?  Jám Megum viđ vita hver...
Lesa meira
Tónlistaratriđi árshátíđarinnar 2012

Tónlistaratriđi árshátíđarinnar 2012

Ţessir tónlistarmenn og konur munu koma fram á árshátíđinni okkar 30 nóvember. Berndsen Ţórunn Antonía Hermigervill   Og síđast en ekki síst...Retro Stefson!!
Lesa meira
Nýr morgunstrćtó

Nýr morgunstrćtó

Í tilkynningu frá Strćtisvögnum Akureyrar kemur fram ađ til ţess ađ bćta ţjónustu viđ nemendur í MA og VMA hafi veriđ bćtt inn nýjum skólavagni. Ţessi sérstaki skólavagn byrjar akstur frá Merkigili klukkan 07.53 á morgnana. Strćtó vonast til ađ ţ...
Lesa meira
Vídeókvöld BiebMa

Vídeókvöld BiebMa

Ţriđjudaginn 6 nóvember verđur haldiđ vídeókvöld í kvosinni. Horft verđur á stórmyndina Never Say Never myndin fjallar um tónleikaferđ Justin Biebers. Myndin hefst stundvíslega kl 20:00. Vonast er ađ sem flestir mćti og ţá helst međ kodda og teppi...
Lesa meira

Svćđi