Fréttir

MA-ingurinn Karen Björg

MA-ingurinn Karen Björg

    Hún Karen Björg Ţorsteinsdóttir er stúlka á fjórđa ári og er í I-bekknum víđfrćga. Karen ćtti ađ vera engum MA-ing ókunnug enda hefur hún stađiđ sig međ mesta prýđi međ LMA í gegnum sína skólagöngu og sló í gegn á árshátíđinni međ ...
Lesa meira
Dóra

Dóra "Ramsey" Sigga

Hún Dóra sigga í 4.I er búin ađ stofna nýja matarsíđu ţar sem hún býr til rétti og sýnir ţá, eđa eins og hún segir á síđu sinni "Á ţessu bloggi langar mig ađ halda utanum ţađ sem ég er ađ gera og ég vona ađ međ tímanum muni ég eignast gott safn af...
Lesa meira
Uppistandskvöldvaka á ţriđjudagskvöld

Uppistandskvöldvaka á ţriđjudagskvöld

Ţađ er komiđ ađ nćstu kvöldvöku Hugins í MA og verđur hún nú á ţriđjudaginn kl 20:00 en ţá munu snillingarnir í Miđ-Íslandi flytja sýningu sína úr Ţjóđleikhúsinu og er hún um 2 tímar. Ţađ kostar 1000 kr inn og er kvöldvakan opin öllum á Akureyr...
Lesa meira
Viđburđir síđastliđna viku

Viđburđir síđastliđna viku

Síđastliđin vika hefur veriđ ansi viđburđarík, svona miđađ viđ venjulega viku í MA. Á föstudaginn fór um ţađ bil 70 manna hópur í rútu til Reykjavíkur en tilgangur ferđarinnar var ađ fylgjast međ og styđja strákana okkar í Gettu Betur. Á leiđinni...
Lesa meira
Ertu ađ spá í nám í Bandaríkjunum?

Ertu ađ spá í nám í Bandaríkjunum?

Tćkifćriđ er ţitt ? taktu daginn frá ? skráđu ţig strax til ţátttöku hér  - ţađ kostar ţig ekkert ađ vera međ! 12. apríl 2013 kl 15-18 Verslunarskóli Íslands Ţetta er dagurinn sem fulltrúar bandarískra háskóla verđa á Íslandi til ađ kynna ţér n...
Lesa meira
Hrós og fleira skemmtilegt

Hrós og fleira skemmtilegt

Gleđilegt nýtt ár kćru samnemendur! Viđ vonum ađ ţiđ hafiđ átt ánćgjulegar hátíđir og étiđ á ykkur gat af góđum mat. Viđ vonum einnig ađ ţiđ séuđ núna á kafi í próflestri og ađ ykkur gangi vel á prófunum. Muninn.is verđur í fríi ţangađ til á nćstu...
Lesa meira
Sumarferđ til Bandaríkjanna

Sumarferđ til Bandaríkjanna

Fulbright stofnunin kynnir fimm vikna námsstefnu fyrir evrópsk ungmenni, sem verđur haldin á vegum mennta- og menningarmálaskrifstofu bandaríska utanríkisráđuneytisins í byrjun júlí 2013.  Námsstefnan er haldin í bandarískum háskóla. (Nákvćmar dag...
Lesa meira
Röđ án ruđnings!

Röđ án ruđnings!

Í dag, miđvikudaginn 19 desember er haldinn hátíđlegur Röđ án ruđnings-dagurinn. Stofnendur ţessa dags eru nokkrir nemendur í Ísl-Sam áfanganum en verkefni ţeirra ţessa vikuna er ađ berjast fyrir málstađ sem ţau trúa á. Ţar af leiđandi stofnuđu ţe...
Lesa meira
Muninn kemur út!

Muninn kemur út!

    Muninn skólablađ kemur út á morgun, 18 desember í löngu frímínútum. Heyrst hefur ţađ verđi  krćsingar  á borđum...
Lesa meira
Fatamarkađur í Rósenborg!

Fatamarkađur í Rósenborg!

Hann verđur opinn eftirfarandi daga: - föstudaginn 14 desember kl. 15:30-19:30 - laugardaginn 15 desember kl. 11:30-17:00 - sunnudaginn 16 desember kl. 11:30-17:00 Endilega kíkiđ viđ, kveđja Ţuríđur, Karítas, Brynja, Helen og Sóley! Hćgt er ađ les...
Lesa meira
Vilt ţú vinna á skemmtilegum vinnustađ?

Vilt ţú vinna á skemmtilegum vinnustađ?

Skíđaskólinn í Hlíđarfjalli leitar ađ skíđa- og snjóbrettakennurum fyrir veturinn. Um er ađ rćđa skemmtilega vinnu sem sameinar útivist, líkamsrćkt og smá auka pening. Tilvaliđ međ skólanum! Áhugasamir sendi tölvupóst á lindabjork@akureyri.is
Lesa meira
FriendsMA

FriendsMA

Hér er kominn nýr liđur ţar sem viđ rćđum viđ formenn undirfélaga um starfsemi félaga ţeirra. Viđ ćtlum ađ byrja á ađ rćđa viđ formann FriendsMA og hvađ ţau hafa veriđ ađ gera. Félag: FriendsMA Sjálfkjörinn Formađur: Guđrún Hulda 1.H Afhverju h...
Lesa meira

Svćđi