Fréttir

Viđarstaukur 201

Viđarstaukur 201

Í gćrkvöldi, 9. apríl, var Viđarstaukur haldinn í fyrsta sinn síđan veturinn '08-'09. Og má međ sannir segjast ađ keppnin hafi tekist vel til í ár.  Alls komu fram tíu atriđi, hver öđru flottara. Ţó geta ekki allir orđiđ sigurvegarar og á endanum...
Lesa meira
Konukvöld MA

Konukvöld MA

Konukvöld MA verđur haldiđ í Kvosinni á fimmtudagskvöld klukkan 19:30. Eins ţćr segja ţá verđur ţetta allt vođalega kósý og ţćgilegt enda verđur kvöldiđ stútfullt af skemmtiatriđum, tískusýningum, snyrtikynningum, almennu gríni, guđdómlegum karlmö...
Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Undirbúningurinn fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er nú í fullum gangi.  Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni ţá mun hún vera haldin á Akureyri helgina 19-20 apríl. Fjölmargir viđburđir verđa ţessa sömu helgi og ţá má helst nefna sundlaugartó...
Lesa meira
MA-ingurinn Ásgeir Frímannsson

MA-ingurinn Ásgeir Frímannsson

Ásgeir Frímannsson er piltur prúđur sem allir ćttu ađ kannast viđ. Hann er í 4.U og lék eftirminnilega í sketsunum međ piltunum í AMMA, og var annar hlutinn af dúóinu í Ljóđabálknum ţar sem hann og Bragi Ben fjölluđu um hjartasár og gleymdar til...
Lesa meira
MA Sjóđir

MA Sjóđir

Tveir mismunandi sjóđir auglýsa nú eftir umsóknum, uglusjóđurinn og nemendasjóđurinn. Uglusjóđur, Hollvinasjóđur MA auglýsir styrki til umsóknar. Viđ brautskráningu 17. júní nk. verđa í ţriđja sinn veittir styrkir úr UGLUNNI, Hollvinasjóđi MA. Hl...
Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Á fundi síđastliđinn mánudag ákvađ Sagafilm ásamt fulltrúum frá Sambandi Íslenskra framhaldsskóla ađ söngkeppni framhaldsskólanna 2013 yrđi haldin á Akureyri helgina 19. ? 21. apríl nćstkomandi. Keppnin verđur mun stćrri og međ öđru sniđi en síđus...
Lesa meira
Uglusjóđur auglýsir eftir umsóknum

Uglusjóđur auglýsir eftir umsóknum

Uglan, hollvinasjóđur MA, auglýsir eftir umsóknum, en í ţennan sjóđ er hćgt ađ sćkja um styrki til framfaramála í skólanum. Sjá nánar á ma.is.
Lesa meira
Kvikmyndasýning 19 mars

Kvikmyndasýning 19 mars

Í dag verđur sýnd myndin Das Leben der Anderen hjá KvikYndi í Samkomuhúsinu klukkan 20:00. Myndin hefur hlotiđ fjölda verđlauna, ţar á međal Óskarsverđlaun. Allar upplýsingar eru ađ finna á Facebook viđburđinum hér Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Ókeypis á námskeiđ í Ameríku

Ókeypis á námskeiđ í Ameríku

Borist hefur erindi frá Sendiráđi Bandaríkjanna. Ţar er sagt: Utanríkisráđuneyti BNA stendur fyrir árlegu sumarnámskeiđi í BNA ađ nafni Benjamin Franklin Transatlantic Fellows Summer Institute. Ţetta er 3-4 vikna námskeiđ til ađ styđja samvinnu m...
Lesa meira
Litla gula hćnan í flutningi LMA vekur lukku á Hólmasól

Litla gula hćnan í flutningi LMA vekur lukku á Hólmasól

Leikfélag MA heimsótti fyrir stuttu leikskólann Hólmasól međ sýningu um Litlu gulu hćnuna og uppskáru góđar viđtökur. Lesa má um heimsóknina og skođa myndir frá henni á heimsíđu leikskólans- http://www.hjalli.is/holmasol/en ţar stendur: Í siđustu ...
Lesa meira
Karlakvöld MA 14 mars!

Karlakvöld MA 14 mars!

Karlakvöld MA 2013 verđur haldiđ fimmtudaginn 14.mars kl 20 í Kvos Menntaskólans á Akureyri. Kynnar kvöldsins verđa ţeir toppmenn Auđunn Blöndal og Pétur Jóhann Sigfússon Fríar pizzur, gott grín, fallegir ţjónar og skemmtileg dagskrá Dresscode ...
Lesa meira
Smásagnakeppni Munins

Smásagnakeppni Munins

Muninn stendur fyrir smásagnakeppni! Allar sögur skulu sendar á netfangiđ smasogur@muninn.is. Ritstjórn sér svo um ađ senda sögurnar nafnlaust áfram til dómnefndar sem sker úr um bestu söguna. Verđlaunasagan mun birtast í komandi vorblađi sem ve...
Lesa meira

Svćđi