Úrslit í kosningum Munins

Nú í dag, miđvikudaginn 21. maí - var kosiđ í nýja stjórn Munins fyrir nćsta skólaár. Stjórnina skipa eftirfarandi:

Ritstýra: Brák Jónsdóttir Uppsetningarstjóri: Viđar Logi Kristinsson Gjaldkeri: Guđrún Margrét Ívansdóttir Ađstođarritstýra: Sunna Björk Erlingsdóttir Međstjórnandi: Anna Helena Hauksdóttir Greinastýra: Margrét Guđbrandsdóttir Auglýsingastjóri: Erla S. Sigurđardóttir Myndastjóri: Hrafnildur Jóna Hjartardóttir Ritari: Arna Ýr Jónsdóttir

- Um leiđ og fráfarandi Muninsstjórn óskar ţeirri nýju velfarnađar, vill sú gamla ţakka öllum ţeim sem lagt hafa lóđ á vogarskálarnar, viđ gerđ nýja blađsins.


Athugasemdir

Svćđi