Söngkeppni MA 2020 var LIT

Ţann 30. janúar síđastliđinn var Söngkeppni MA haldin í Hofi. Á bak viđ keppnina eru nemendafélagiđ Huginn og tónlistarfélagiđ TóMA. Undirbúningur fyrir keppnina byrjađi snemma í desember. Styrktar söfnun fyrir keppnina gekk vel og margir styrktarađilar komu ađ keppninni. Kynnar kvöldsins voru ţeir Ólafur Tryggvason og Zakaria Soualem. Kvöldiđ gekk međ prýđi, en alls komu 14 atriđi fram. Dómarar kvöldsins voru Regína Ósk Óskarsdóttir, Sumarliđi Helgason og Bergţór Pálsson og tónlistarstjóri keppninnar var Guđjón Jónsson.

 

Mikiđ fjör var á keppninni, en uppi stóđ Brynjólfur Skúlason sem sigurvegari Söngkeppni MA 2020 međ lagiđ “Nobody”. Í öđru sćti var Emilía Ýr međ lagiđ međ lagiđ “Bruises” en í 3. sćti voru Aron og Elísa međ lagiđ “I will survive”. Aron og Elísa unnu einnig kosningar áhorfenda um vinsćlasta atriđiđ.

 

Árlega dansatriđi Hugins og TóMA sló í gegn og var ţá Sunneva Kjartansdóttir sem sá um kóreógrafíu. Einnig tilkynnti TóMA viđburđ viđ mikinn fögnuđ, tónlistarmađurinn Auđur kemur í Kvosina 13 febrúar. 

 

Viđ í Huginn og TóMA ţökkum kćrlega fyrir okkur, alla ţá sem komu ađ keppninni og fyrir góđa mćtingu í Hof.

 


Athugasemdir

Svćđi