Skráning í PríMA bikarinn

Skólafélagiđ Huginn og Dansfélag Hugins, PríMA hafa ákveđiđ ađ endurvekja PríMA bikarinn sem er freestyle danskeppni en keppnin var síđast haldin áriđ 2012. PríMA bikarinn verđur haldinn 13. maí nćstkomandi í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Keppt verđur í bćđi einstaklings og hópaflokki og skiptast flokkarnir í 7. - 10. bekk í grunnskóla og svo í  1. bekk í menntaskóla og uppúr. Sviđiđ sem kept verđur á er 6x8 metrar á stćrđ. Dansarar eiga ađ semja dansana sína sjálfir en ekki međ hjálp kennara eđa annara. Ţáttökugjald er 1000 krónur á hvern ţáttakanda. Tímalengd í einstaklingsflokki er 2 mínútur og í hópaflokki er tímalengdin 3 mínútur. Athugiđ ađ ekki er leyfilegt ađ nota reykvél í atriđi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í hverjum flokki. Dómarar og kynnar verđa tilkynntir síđar. Ef ađ keppendur sem ađ eru ekki frá Akureyri vantar gistingu stendur ţeim til bođa ađ gista í MA á kostnađarverđi. Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á svandis@nett.is og einnig á ađ senda lögin sem ađ keppendur ćtla ađ dansa viđ á hana.

Skráning fer fram í linkunum hér ađ neđan

Grunnskólar

Einstaklingsflokkur

Hópaflokkur

Framhaldsskólar

Einstaklingsflokkur

Hópaflokkur

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi