Skólasetning

Í dag var skólinn settur í 135. skipti. Alls eru 745 nemendur á skrá, en ţar af eru 230 nýnemar.

Eins og Jón Már talađi um á setningunni er MA skóli sem leggur áherslu á ađ ábyrgđin sé á nemandanum. Ţess vegna mćlum viđ međ ţví ađ nemendur reyni ađ klára allt heimanámiđ sitt í skólanum, svo ţeir geti fariđ heim og hugsađ um eitthvađ annađ. Skólinn er opinn fyrir alla nemendur til klukkan 10 á kvöldin og ţess vegna er kjöriđ tćkifćri ađ nýta sér ţćr fyrir lćrdómshittinga. 

Ţađ var Fannar Rafn konsertmeistari sem spilađi undir á međan fólkiđ kom sér fyrir, síđan tók rćđa skólameistara viđ en Freyja Steindórsdóttir og Heilagur Tumi enduđu setninguna međ ţví ađ taka tvö lög. Ţau stóđu sig öll ađ sjálfsögđu mjög vel, enda ekki viđ öđru ađ búast.


Athugasemdir

Svćđi