Ritari í Munin

Ritari í Munin
Haustblađ Munins 2013

Nú vantar nýjan ritara í stjórn Munins. Kosningarnar fara fram í dag, strax eftir skóla hjá flestum, klukkan 14:30 í H8. Endilega sem flestir ađ koma og bjóđa sig fram og kjósa um ritarann. Muninn er skólablađiđ í MA og gefur út eitt blađ á önn. Hćgt er ađ skođa meira um Muninn og sjá hverjir eru nú ţegar í stjórninni hér.


Athugasemdir

Svćđi