Nýnemamyndataka

Ljósmyndafélagiđ í skólanum FálMA í samstarfi viđ Huginn ćtlar ađ taka passamyndir af öllum nýnemum skólans á mánudaginn 12. september. Planiđ verđur sem hér segir.

1.A - 08:30 - 08:55
1.F - 09:00 - 09:25
1.G - 09:25 - 09:50
1.H - 10:20 - 10:40
1.T - 10:40 - 11:00
1.U - 11:00 - 11:20
1.V - 11:20 - 11:40
1.X - 13:00 - 13:20
1.I - 13:20 - 13:40

Mćting er á Iđavelli sem er hjá nemendaskrifstofum skólans. Ţeir sem eru rosalega áttavilltir geta hugsađ sér ađ ţađ ţarf ađ fara ađ stiganum upp á Möđruvelli. Ganga síđan inn á jarđhćđina ţar. Fara síđan strax til vinstri og labba alveg út í enda.  

Athugasemdir

Svćđi