Ný lög samţykkt

Fyrri ađalfundur Skólafélagsins Hugins var haldinn 6. apríl. 

Fyrri ađalfundurinn er lagabreytingarfundur og var fariđ yfir og endurbćtt ýmsa liđi í lögum félagsins.

Ţađ sem má helst nefna er ađ embćtti Forseta fjárölfunarnefndar var breytt í Eignastjóra og fjáröflunarnefnd var lögđ niđur. Forseti eđa formađur fjáröflunarnefndar hefur átt sćti í stjórn Hugins síđan áriđ 2004.

Einnig voru tvćr nýjar nefndir settar inn í lögin, Miđstjórn Hugins og Umhverfisnefnd. Miđstjórn Hugins skal vera skipuđ stjórn Hugins, formenn virkustu undirfélaganna og einum nemanda úr hverjum árgangi. Hún mun vonandi hjálpa til viđ ađ betrumbćta félagslífiđ í skólanum og virkja og hvetja undirfélögin enn frekar.

Ný lög Skólafélagsins má sjá hér

 


Athugasemdir

Svćđi