Hvert í ósköpunum er svariđ?

Sjónvarpsmađurinn og skemmtikrafturinn Nilli mćtti hress í löngu frímínútur í dag. Tilgangurinn ferđarinnar var ađ taka upp hlut MA í óhefđbundnu spurningakeppninni Hvert í ósköpunum er svariđ? Í liđi MA eru Ólafur Ingi Sigurđsson, Marín Eiríksdóttir og Guđmundur Karl Guđmundsson og stóđu ţau sig mjög vel. Mótherjar MA er Fjölbrautarskólinn í Breiđholti og fer Nilli ţangađ á nćstunni til ađ taka upp ţeirra hlut í keppninni. Eftir ađ stigin hafa veriđ talin mun svo koma í ljós hvor skólinn heldur áfram í 8 liđa úrslit. Keppnin verđur sýnd á Bravó. 


Athugasemdir

Svćđi