Heilsueflandi framhaldskóli

Heilsueflandi framhaldskóli
Pizzur á karlakvöldi MA '14

Eins og flestallir vita ţá er MA ađ vinna í ţví ađ verđa heilsueflandi framhaldsskóli. Viđ höfum unniđ međ ţađ ađ leiđarljósi ađ ná markmiđi okkar međ frćđslu og viđburđum. Eitt af ţví sem er ţó erfitt ađ breyta í okkar skóla svo viđ gćtum átt möguleika á einhversskonar viđurkenningu sem heilsueflandi framhaldsskóli er sjoppan. 

Í mörgum skólum er sjoppan orđin ađ einskonar verslun sem er oftar en ekki rekin af utanađkomandi fyrirtćki. Fyrir ţau er ţá í rauninni í lagi ađ fjarlćgja allann sykur og óholla fitu úr sínum hillum og setja ţar í stađinn eitthvađ hollara ţví ţau hafa minna ađ tapa. 

Hvađ myndi gerast ef viđ, sjoppan í MA, myndum fjarlćgja allt gos, allt bakarísbrauđ, allt nammi og pizzur úr okkar sölu? Ágóđinn yrđi sama sem enginn. Sjoppan okkar er ekki bara einhver sjoppa. Hún er rekin af nemendum, fyrir nemendur, rétt eins og allt félagslíf í skólanum. Sjoppan er einn stćrsti liđur fjáröflunar fyrir útskriftarferđ 3. Bekkjar.

Ţađ ţarf ţó ekki ađ ţýđa ađ ekki sé hćgt ađ bjóđa uppá fleira en snúđa og pizzur. Núverandi sjoppuráđ hefur pćlt mikiđ í ţví hvađ sé hćgt ađ bjóđa uppá sem er hollt, gott og á viđráđanlegu verđi fyrir menntaskólanemendur. Niđurstađan er ađ minnka smám saman sykrađa gosdrykki og koma međ sykurlausa drykki í stađinn, án ţess ţó ađ fjarlćgja sykruđu drykkina alveg. Einnig verđur reynt ađ bjóđa uppá ferska ávexti og jafnvel grćnmeti eins oft og hćgt er. Til viđbótar viđ súkkulađistykkin sem fyrir eru verđur einnig hćgt ađ fá hollustustykki og verđur einnig reynt ađ bjóđa uppá ávaxtadrykki og hnetur.

Ţetta er ţó ekki allt í höndum sjoppuráđs. Valdiđ er í raun í höndum nemenda sem versla í sjoppunni. Ef ţiđ kaupiđ ávexti ţá verđur bođiđ uppá ávexti. Hins vegar ef ekkert selst af ţeim ţá er vođa erfitt ađ bjóđa stöđugt upp á ávexti.

Ţiđ stjórniđ hvernig ţig hagiđ ykkar lífi. Sjoppan getur einungis reynt ađ komast til móts viđ alla. Valdiđ er í ykkar höndum kćru nemendur.

 


Athugasemdir

Svćđi