Góđgerđarvika Hugins

Miđvikudaginn, 8. mars síđasliđin hófst Góđgerđarvika Hugins.

Á ţessari góđgerđarviku stefnir Skólafélagiđ Huginn á ađ safna 1. milljón króna til styrktar Geđdeild Sjúkrahúss Akureyrar, en hún er eina sérhćfđa geđdeildin utan Höfuđborgarsvćđisins. Ţegar ţetta er skrifađ (sunnudaginn 12. mars) hafa safnast 930.000 krónur svo ađ viđ erum ansi nálćgt takmarkinu. 

Ef ađ ţú hefur áhuga á ađ hjálpa okkur ađ styrkja Geđdeild SAK getur ţú lagt inná

Kt: 470997-2229

Rn: 0162-05-261530

Stjórn Hugins er ótrúlega ţakklát fyrir öll framlög, sýnum ađ viđ getum haft áhrif!


 


Athugasemdir

Svćđi